Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 28

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 28
 Hbjossi bolla Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 29. Bjössi reyndi að styðja á alla mögulega takka og knappa en áfram hélt klukkan. — Konan virtist fá taugaáfall, því að hún hrópaði hástöfum á lestarstjórann, sem auðvitað var hvergi nærri. „Hjálp! hjálp!" hrópaði hún. 30. ,,Ég get svo sem látið klukkugarminn minn hringja úti,“ sagöi Bjössi og hélt klukkunni út um gluggann með beinum handlegg. ,,Er þetta betra?" spurði hann brosandi og leit háðslega til hunda-konunnar. 31. Tíminn flaug áfram og brátt kom lestin til Oslóborgar. Konurnar tvær og þeir Bjössi og Þrándur gengu upþ á Karls Jóhannsgötu. ,,Á hvaða ferðalagi eruð þið drengir mínir,“ spuröi önnur þeirra, sú meö hun0inn. ,,Við erum í verslunarerindum," svaraði Bjössi. 32. Og hann bætti við: ,,Ég vona, að hvolpur- inn þinn nái sér fljótt eftir gamalostsátið." Þéir félagár brostu báöir aö þessari athuga- semd og gengu út úr borginni og upp að svif- drekaklúbbhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.