Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1981, Side 28

Æskan - 01.10.1981, Side 28
 Hbjossi bolla Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 29. Bjössi reyndi að styðja á alla mögulega takka og knappa en áfram hélt klukkan. — Konan virtist fá taugaáfall, því að hún hrópaði hástöfum á lestarstjórann, sem auðvitað var hvergi nærri. „Hjálp! hjálp!" hrópaði hún. 30. ,,Ég get svo sem látið klukkugarminn minn hringja úti,“ sagöi Bjössi og hélt klukkunni út um gluggann með beinum handlegg. ,,Er þetta betra?" spurði hann brosandi og leit háðslega til hunda-konunnar. 31. Tíminn flaug áfram og brátt kom lestin til Oslóborgar. Konurnar tvær og þeir Bjössi og Þrándur gengu upþ á Karls Jóhannsgötu. ,,Á hvaða ferðalagi eruð þið drengir mínir,“ spuröi önnur þeirra, sú meö hun0inn. ,,Við erum í verslunarerindum," svaraði Bjössi. 32. Og hann bætti við: ,,Ég vona, að hvolpur- inn þinn nái sér fljótt eftir gamalostsátið." Þéir félagár brostu báöir aö þessari athuga- semd og gengu út úr borginni og upp að svif- drekaklúbbhúsinu.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.