Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 3

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 3
Rltstjórl: GRIMUR ENGILBERTS, rltstjórn og skrlfstola: Laugavegl 56, síml 10248, helmasiml 12042. Framkvœmdastjórl: KRISTJÁN ' *bl. GUÐMUNDSSON, helmasiml 23230. AlgrelSslumaður: SIGURÐUR KÁRI JÚHANNSSON, helmasiml 18464. Algrelðsla: Laugavegl 66, Október 82. árg. síml 17336. — Argangurlnn kostar kr. 150,00. GJalddagl er 1. april. — Utanáskrllt: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. Póstgiró: 14014. 1981 Útgefandl Sfórstúka Islands. — Prentsmiðjan Oddl hf. Nú í haust kemur út bók er nefnist ÆVIN- TÝRI ÁLFHEIMAKATTA og er eftlr Einar Björgvinsson. Þetta er bók fyrir börn á öilum aldri. í bókinni segir frá því, þegar tveir kettir í Álfheimum í Reykjavík, Byttótt og Álfur, strjúka að heiman og „ferðast á puttan- um“ norður í land. Kettirnir lenda í mörg- um skemmtilegum ævintýrum á leiðinni og kynnast þá m. a. hinum virðulega Karli Bifrastarketti og reykvíska villikettinum Gunnari glóp. Dvöl kattanna í sveitinni fyrir norðan er ekki síður ævintýrarík, en þar búa þeir hjá föður Byttóttar. Hann heitir Hákon Hún- vetningagreifi og er frægur villiköttur í mörgum sýslum. Fleiri afbragðskettir eru í NÝIR áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. KATTASÖNGSKEMMTUN VIÐ KVÍGUHÓL Einar Björgvinsson og Byttótt, þegar verið er að skrifa bókina um hana. sveitinni eins og til dæmis Snúss-systur, Ólijó, Bringu-Surtur og fleiri. ÆSKAN birtir hér með leyfi höfundar, ellefta kafla sögunnar, en þar segir frá söngskemmtun, sem haldin er þarna í sveitinni fyrir norðan, failega sumarnótt. • Hákon Húnvetningagreifi bauö Byttóttu og Álfi með sér á söngskemmtun næstu nótt. Hann sagði, að hún yrði haldin við Kvíguhól, sem var talsvert langt í burtu. Kettirnir þyrftu því að hafa hraðann á, ef þeir ætluðu að vera mættir, þegar söngskemmtunin hæfist. — Er Kvíguhóll bóndabær? spurði Álfur, þegar kett- irnir þrír gengu yfir túnið á prestsetrinu, á leið á skemmtunina. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.