Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1981, Page 3

Æskan - 01.10.1981, Page 3
Rltstjórl: GRIMUR ENGILBERTS, rltstjórn og skrlfstola: Laugavegl 56, síml 10248, helmasiml 12042. Framkvœmdastjórl: KRISTJÁN ' *bl. GUÐMUNDSSON, helmasiml 23230. AlgrelSslumaður: SIGURÐUR KÁRI JÚHANNSSON, helmasiml 18464. Algrelðsla: Laugavegl 66, Október 82. árg. síml 17336. — Argangurlnn kostar kr. 150,00. GJalddagl er 1. april. — Utanáskrllt: Æskan, pósthólf 14, Reykjavík. Póstgiró: 14014. 1981 Útgefandl Sfórstúka Islands. — Prentsmiðjan Oddl hf. Nú í haust kemur út bók er nefnist ÆVIN- TÝRI ÁLFHEIMAKATTA og er eftlr Einar Björgvinsson. Þetta er bók fyrir börn á öilum aldri. í bókinni segir frá því, þegar tveir kettir í Álfheimum í Reykjavík, Byttótt og Álfur, strjúka að heiman og „ferðast á puttan- um“ norður í land. Kettirnir lenda í mörg- um skemmtilegum ævintýrum á leiðinni og kynnast þá m. a. hinum virðulega Karli Bifrastarketti og reykvíska villikettinum Gunnari glóp. Dvöl kattanna í sveitinni fyrir norðan er ekki síður ævintýrarík, en þar búa þeir hjá föður Byttóttar. Hann heitir Hákon Hún- vetningagreifi og er frægur villiköttur í mörgum sýslum. Fleiri afbragðskettir eru í NÝIR áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. KATTASÖNGSKEMMTUN VIÐ KVÍGUHÓL Einar Björgvinsson og Byttótt, þegar verið er að skrifa bókina um hana. sveitinni eins og til dæmis Snúss-systur, Ólijó, Bringu-Surtur og fleiri. ÆSKAN birtir hér með leyfi höfundar, ellefta kafla sögunnar, en þar segir frá söngskemmtun, sem haldin er þarna í sveitinni fyrir norðan, failega sumarnótt. • Hákon Húnvetningagreifi bauö Byttóttu og Álfi með sér á söngskemmtun næstu nótt. Hann sagði, að hún yrði haldin við Kvíguhól, sem var talsvert langt í burtu. Kettirnir þyrftu því að hafa hraðann á, ef þeir ætluðu að vera mættir, þegar söngskemmtunin hæfist. — Er Kvíguhóll bóndabær? spurði Álfur, þegar kett- irnir þrír gengu yfir túnið á prestsetrinu, á leið á skemmtunina. 3

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.