Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 39

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 39
BARNASTÚKANÆSKAN 95 maður og þrír félagar aðrir úr stúkunni Akurblóm. Að fundinum loknum léku yngri félagar sér í áqa kjallaranum um stund og nutu veitinga þar, en /Ali/A eldri fundargestir settust að kaffiborði í kaffistofu hússins. Þar flutti Gissur Pálsson yfirlit um sögu Æskunnar frá upphafi. Nokkrir aðrir tóku til máls og ávörpuðu samkvæmið. Lilja Harðardóttir gæslumaður stjórnaði fundin- um, en Árni Norðfjörð samsætinu uppi. Sérstaka ánægju vekur að sjá það fólk, sem leiðir nú starf Æskunnar og er komið um og undir tvítugt, heldur tryggð við barnastúku sína, jafn- framt sem starfað er í verndarstúkunni, Einingunni nr. 14. GÆSLUMENN ÆSK- UNNAR: Sigrún Gissurardótt- ir, sem verið hefur gæslumaður í 9 ár, og Lilja Harðardóttir, sem nú er 1. gæslu- maður. Barnastúkan Æskan nr.1, fyrsta barnastúka á íslandi, var stofnuð 9. maí 1886. Hún varð því 95 ára 9. maí þ. á. Þann dag minntist hún afmælis síns með hátíðafundi í Templarahöllinni í Reykjavík. Mikil saga og merk liggur að baki, þegar barna- stúka hefur starfað óslitið í 95 ár. Hér var þó um meira að ræða en Æskuna eina, því að afmæli hennar er jafnframt afmæli unglingareglu IOGT á íslandi. Á hátíðafundinum fóru félagar stúkunnar með ýmis atriði til skemmtunar. Auk þess var nokkrum félögum veitt viðurkenning fyrir gott starf á vetrin- um. Barnastúkan Stjarnan á Akranesi var í heim- sókn, liðlega 40 börn og Hörður Pálsson gæslu- FRÁ HÁTÍÐAFUNDI ÆSKUNNAR Heiðursfélagi Æsk- unnar, Jón F. Hjartar, les. Fyrir framan hann sitja 2 aðrir heiðursfélagar, Einar Pálsson og Marta Guðjónsdóttir. Næst Einari er fjórði heið- ursfélaginn, Ólafur Hjartar og síðan gestir af Akranesi. 5. Leggið hamborgarann á neðri helming bollunnar. 6. Leggið efri helming bollunn- ar ofan á hinn. 7- Þetta er bara borðað með því að nota fingurna. HÁLFMÁNAR. 500 g hveiti, 200 g smjörlíki, 200 g sykur, 11/« dl mjólk, 1 tsk. hjartarsalt, 1 egg, 1tsk. kardemommur, ca. 250 g sveskjur eða ávaxta- mauk. Búið til hnoðað deig. Það er breitt þunnt út, búnar til kringlótt- ar kökur með móti, Vi til 1 tsk. sveskju- eða ávaxtamauk látið á miðja kökuna, hún lögð saman og gaffli þrýst ofan á rendurnar. Kakan beygð svolítið, svo að hún líkist sem mest hálfmána. Bakið þær Ijósbrúnar við góðan hita. Kjörorö okkar er í dag: ÆSKtfN FYRIR ÆSKUNA 35 ^^^mmmmmmmm^m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.