Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 26

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 26
 f FERÐIR SINDBAÐS 1. Þegar hinn voðalegi risi hafði lokið máltíðinni, lagðist hann fyrir og sofnaði. Sindbað og félagar hans ræddu nú um ýms úrræði. Gáfu þeir ráð sitt í guðs hönd og ráfuðu um eyna allan daginn. Risinn lét þá afskiptalausa, því að hann vissi, að þeir gátu ekki komist burt úr eynni. 2. Næsta dag réðu þeir félagar ráðum sínum. Hafði mannætan þá étið annan af skipsmönnum. Vildu nú margir heldur steypa sér í sjó fram en að bíða svo of- boðslegs dauðdaga. Stakk Sindbað þá upp á því, að þeir reyndu að smíða trausta fleka úr skógarviði og bera þá með leynd ofan að flæðamáli. 3. Þegar flekarnir voru fullgerðir, gengu þeir Sindbað til hallarinnar. Hlutu þeir enn að þola þá skapraun að sjá risann steikja einn af félögum sínum. En er hann var sofnaður, hefndu þeir sín á honum. Hituðu þeir svo steikarteina í eldi, uns þeir voru orönir hvítglóandi. Síðan ráku þeir teinana í augu dólgsins. 4. Risinn vaknaði við þessar aðfarir. Rak hann upp voðalegt öskur og reyndi að hremma þá Sindbað og félaga hans. En þeim gafst tími til að komast undan og kasta sér þar niður, sem honum var ómögulegt að finna þá. Skjögraði hann þá til dyranna og gekk burt með hræðilegu öskri. glöddu sig við þá von, að ef hann kæmi ekki eftir sólar- uppkomu og öskur hans hætti, þá mundi hann vera dauður. 6. Jafnskjótt og birti af degi, sáu þeir hinn grimmúðuga dólg. Voru allmargir risar með honum. Þustu þeir Sind- bað þá út á flekana og reru frá landi. Risarnir þrifu þá stóreflis steina og köstuðu á eftir flekunum, og brotnuðu þeir allir í spón, nema sá, er Sindbað var á og tveir menn aðrir. 5. Sindbaó og félagar hans skunduðu nú ofan að sjó til flekanna. Ætluðu þeir að bíóa morguns og leggja þá út á flekana, ef risinn kæmi með eitthvað af liði sínu. Þeir MÆ J J J| ivjororoio 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.