Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 35
Þessi ritgerð er samin af tilefni al-
Þjóðaheilbrigðisdagsins 1980 og mun
ég reyna að lýsa áliti mínu á reyk-
ingum.
Mikill fjöldi unglinga hefur nokkra
reynslu í reykingum þó í flestum til-
^ellum hafi aldrei orðið meira úr en
fikt. Mörg okkar hafa heyrt fullorðna
fólkið segja frá reynslu sinni í þessum
efnum. Óska þess margir að hafa
aldrei byrjað. Viðvaranir og frásagnir
hafa verið í blöðum og eins hefur
verið fjallað um þessi mál í útvarpi,
sjónvarpi og skólum. Vill oft vakna
spurningin, hversvegna byrja ungl-
ingar á þessum lífshættulega ósið?
Tóbak er dýrt að kaupa, auk þess
verða oft eldsvoóar af völdum reyk-
inga, jafnvel manntjón. Segja má að
reykingamaðurinn valdi vitandi vits
sjálfum sér og öðrum tjóni og óþæg-
indum.
Reykingar leiða stundum af sér
hnupl, unglingar sem vantar peninga
fyrir sígarettum stela þá ef til vill úr
búðum og þetta getur leitt til stærri
heimilum sínum og reykja ekki eiga
oft auðveldara með að fá húsnæði.
Eins eru reykingar alveg bannaðar í
sumum heimavistarskólum og eru
þeir því reykingafólki lokaðir.
Á meðan við erum ung viljum við
gjarnan stunda alls kyns íþróttir. Þá
mun ekki vera vænlegt til árangurs að
reykja.
Það er ömurleg staðreynd að ríkis-
sjóður skuli svo hafa þetta fyrir eina
sína aðaltekjulind. Ráðamenn þjóð-
arinnar ættu að hugleiða hvort þetta
er ekki að taka úr öðrum vasanum og
látaíhinn. íá
RITCERDASAMKEPP
Rebekka Cordove
Gagnfr.sk. Ólafsfjarðar:
m£M
Ætli ástæðurnar séu ekki nokkuð
nnargar. Fyrir nokkrum árum var ríkj-
andi sú skoðun að reykingar væru
fínar en ég held að það sé farið aö
^innka mikið. Sumir byrja af fikti en
Qera sér síðan Ijósa hættuna af
Þessum ósið og ætla þá að hætta en
Það er víst hægara sagt en gert því að
> tóbakinu er allskyns eitur sem
heimtar meira og meira. Þarna mynd-
ast vítahringur. Til eru þeir sem segj-
ast vera í vandræðum með hendurnar
°9 þurfi aö halda á einhverju, t. d. í
samkvæmum, allt er þetta blekking.
Bara það eitt að blekkja sjálfan sig er
skaðlegt.
Sannað er aó reykingar valdi
skemmdum á mörgum líffærum t. d.
hjarta, æðum, lungum og maga. Þeir
sem sofa í reykmettuðu lofti eiga oft
erfitt með að koma sér fram úr á
frorgnana.
Þá mættu ungar verðandi mæður
frinnast þess hversu reykingar eru
fóstrinu óhollar. Sannað þykir að
börn reykingamæðra séu minni við
fseðingu en hinna sem ekki reykja,
auk þess ekki eins frísk.
þjófnaða. Reykingar leiða einnig til
sljóleika og kæruleysis.
Þeir skólanemendur sem eru fjarri
Það er óhollt, dýrt og sóðalegt að
reykja. Takið aldrei fyrstu sígarettuna.
Reykingar eru feigðarflan.
Af hverjum tolf mönnum, sem reykja
einn pakka af sigarettum daglega mestan hluta ævi
sinnar, eru líkur til að einn deyi úr lungnakrabba.
ævpticuuw**
Úrþrjátíu þúsund manna hópi, sem
aldrei hefur reykt sfgarettur, eru lfkur til
að einn deyi úr lungnakrabba.
REYKINGAVANDAMÁLIÐ OG UNGA FÓLKIÐ
31