Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 32

Æskan - 01.10.1981, Blaðsíða 32
RAUÐI KROSS ÍSLANDS o Góðir lesendur. Sjúkraflutninganámskeið á vegum RKI og Borgarspít- alans veita ennþá ekki nein sérstök réttindi en veita kennslu og fræðslu varóandi slys, meðferð slasaðra og flutning þeirra. Ennþá eru þessi námskeið haldin aðal- lega fyrir þá sem starfa viö sjúkraflutninga, en í framtíð- inni er meiningin að þau verði opnari og þá gerðar vissar kröfur til umsækjenda. Þessi námskeið hafa staðið yfir í 8 daga og verió haldin tvisvar á ári síöustu ár. RKÍ hefur staðið fyrir ýmsum einstökum námskeiðum um hin fjölbreytilegustu efni. Nú í september er t. d. tveggja daga námstefna um öldrunarmál. Hana sækja verkefnastjórar í öldrunarmálum frá öllum deildum RKÍ. Unnió verður að því áfram aö koma hluta af kennslu í skyndihjálp inn í skólakerfið. Rauði kross íslands útbreiðir hugsjónir sínar á margan hátt, t. d. með kennslu á námskeiðum. Þau standa frá tveim dögum til tveggja vikna, mislengi eftir því efni sem um er að ræða hverju sinni. Mest er spurt eftir skyndi- hjálparnámskeiðum. Allir vilja og geta hjálpað ef þeir koma að slysi. RKÍ og Almannavarnir ríkisins gerðu með sér samning Rauði krossinn og hjálparsvelt skáta. F * L ÆSKAN flytur efni til eflingar hin 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.