Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1981, Side 32

Æskan - 01.10.1981, Side 32
RAUÐI KROSS ÍSLANDS o Góðir lesendur. Sjúkraflutninganámskeið á vegum RKI og Borgarspít- alans veita ennþá ekki nein sérstök réttindi en veita kennslu og fræðslu varóandi slys, meðferð slasaðra og flutning þeirra. Ennþá eru þessi námskeið haldin aðal- lega fyrir þá sem starfa viö sjúkraflutninga, en í framtíð- inni er meiningin að þau verði opnari og þá gerðar vissar kröfur til umsækjenda. Þessi námskeið hafa staðið yfir í 8 daga og verió haldin tvisvar á ári síöustu ár. RKÍ hefur staðið fyrir ýmsum einstökum námskeiðum um hin fjölbreytilegustu efni. Nú í september er t. d. tveggja daga námstefna um öldrunarmál. Hana sækja verkefnastjórar í öldrunarmálum frá öllum deildum RKÍ. Unnió verður að því áfram aö koma hluta af kennslu í skyndihjálp inn í skólakerfið. Rauði kross íslands útbreiðir hugsjónir sínar á margan hátt, t. d. með kennslu á námskeiðum. Þau standa frá tveim dögum til tveggja vikna, mislengi eftir því efni sem um er að ræða hverju sinni. Mest er spurt eftir skyndi- hjálparnámskeiðum. Allir vilja og geta hjálpað ef þeir koma að slysi. RKÍ og Almannavarnir ríkisins gerðu með sér samning Rauði krossinn og hjálparsvelt skáta. F * L ÆSKAN flytur efni til eflingar hin 28

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.