Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 6

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 6
 Óskar. Nafn: Óskar Ásgeir Óskarsson. Fæðingardagur og ár: 18.1.1972. Skóli: Mýrarhúsaskóli. Bestu vinir: Óttar og Lúðvík. Áhugamál: Hestamennska. (Á einn hest) EFTIRLÆTIS-: —íþróttamaður: Kevin Keegan. -popptónlistarmaður: Michael Jackson. —ieikari: Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Paul Newman. —námsgrein í skólanum: Leikfimi. —litur: Svartur. —sjónvarpsþáttur: Dallas. —rithöfundur: Franklin W. Dixon. —matur: Hryggur. —dýr: Hestar. —bílategund: Mazda. Það sem mig langar til að verða: Tamningamaður. Drauma-konan: Ljóshærð, blá- eygð og skemmtileg. Nafn: Herdís Gísladóttir. Fæðingardagur og ár: 12.9.1970. Skóli: Árbæjarskóli. Bestu vinir: Unnur. Áhugamál: Skíði og skemmtanir. EFTIRLÆTIS-: —íþróttamaður: Enginn sérstakur. -popptónlistarmaður: Michael Herdís. Jackson, Limahl og Paul Young. —leikari: Sigurður Sigurjónsson, Mark Hamill. —námsgrein í skólanum: Reikn- ingur. -litur: blár. —sjónvarpsþáttur: Derrick. -rithöfundur: Alistair MacLean. -matur: Pizza. ís í eftirrétt. -dýr: Hestar og hamstrar. -bílategund: Mazda. Það sem mig langar að verða: Leikstjóri. Drauma-maðurinn: Ljóshærður, bláeygður, skemmtilegur og efnað- ur. Má ekki vera næturvörður. - Hvaða atvinnu stundaðir þú á þessum árum? „Allt sem til féll.“ - Fórstu fljótt út í atvinnulífið? „Allir urðu að vinna ef vinnu var að fá. Þá þótti mikils virði að fá fasta vinnu. Mér bauðst afgreiðslu- starf í bókabúð til reynslu í þrjá mánuði en ég hef starfað við það í 50 ár. Byrjunarlaun 1932 voru 75 kr. á mánuði og þótti sæmilegt." - Hvernig eyddirðu frítíma þínum? „Vinnudagar þá voru lengri en nú er og á laugar- dögum var unnið eins og aðra virka daga. Frístundir voru ekki nema á sunnudögum. Á vetrum var farið flestar helgar á skíði en á sumrin var gengið á öll fjöll hér í nágrenninu og stundum farið á jökla, einkum um páska og hvítasunnu." - Hver finnst þér vera meginmunur á lífinu nú á dögum og í gamla daga? „Hver króna, sem maður vann inn, fór til heim- ilisins svo maður hafði enga peninga til eyðslu. Þetta voru hin svokölluðu kreppuár og þá var nægjusemi allsráðandi og það einkennilega var að menn undu glaðir við sitt. í dag ráðstafar æskan sjálf því sem hún vinnur sér inn og telur það sjálfsagðan hlut. Ég efast samt um að hún sé sælli í ýmsu tilliti en við vorum, kreppu- börnin." - Finnst þér vera mikiil munur á ungdómnum nú til dags og í gamla daga? „Ég vildi gjarnan vera ungur maður núna. Æskan er öfundsverð af því hve margt er á boðstólum. Ég vona að hún kunni sér hóf í lífsgæðakapphlaupinu." 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.