Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 12

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 12
Edda Júlía Helgadóttir 14 ára: Ég sofna á milli kl. 11 og 12 á kvöldin. Ég fæ alltaf móðu í augun þegar ég er orðin þreytt og fer þá að sofa. Um helgar vaki ég lengur enda get ég sofið út daginn eftir. Hallvarður Einar Logason 10 ára: Ég fer yfirleitt að sofa um ellefu- leytið. Ég horfi mikið á sjónvarpið og ef það er lengur vaki ég þar til það er búið. Stundum á ég ekki gott meö að sofna ef ég hef horft á mjög spennandi myndir. Þá fer ég að hugsa um þær. En þær eru bara svo skemmtilegar að ég vil ekki missa af þeim. Leó Gunnar Ingólfsson 7 ára: Það er misjafnt. Venjulega sofna ég kl. 10 ef ég hef ekkert sérstakt að gera. Ég les oftast áður en ég sofna eða leik mér. Á virkum dög- um þarf ég að vakna kl. 8 á morgn- ana til að fara í pössun. Rósa Erlingsdóttir 14 ára: Öll virk kvöld er ég sofnuð fyrir miðnætti. Um helgar vaki ég leng- ur. Það fer alveg eftir því hvað ég hef verið að gera. Stundum er ég úti til kl. eitt eða tvö á föstudags- og laugardagsnóttum. Þá er líka hægt að sofa út daginn eftir. Maríanna Þorgilsdóttir 10 ára: Ég fer að sofa á milli kl. 11 og 12- Það fer stundum eftir sjónvarpinu. Ég þarf að vakna kl. 7 á morgnana til að búa mig af stað í skólann. Um helgar, þegar ég get sofið til hádeg- is næsta dag, vaki ég lengur. Sigurður Már Gunnarsson 13 ára: Ég þarf að vakna í skólann kl. 8 á morgnana og fer því að sofa um ell' efuleytið. Ég sofna oft út frá bók- Jú, ég er svolítið syfjaður á morgn- ana. Þegar bíómyndirnar eru um helgar vaki ég lengur og sef svo til hádegis daginn eftir. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.