Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 21

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 21
Marta litla var ein inni. Pabbi hennar var verslunarmaöur og kom aldrei heim fyrr en klukkan tíu á kvöldin. Mamma hennar hafði farið ut að taka inn þvott og skilið hana á gólfinu og fengið henni ýmis- 'e9 barnagull að leika sér að á meðan. Hún hafði þvegið hvers- dagskjólinn hennar um morguninn, °9 þess vegna fékk hún að að vera 1 9ráa, fallega sparikjólnum sínum, eins og þið sjáið. Marta litla átti eina systur, sem var miklu eldri en hún, og hún hafði °ft fengið að fara út með henni, Þegar gott var veður, og þá hafði ^én séð hana hafa með sér brauð- m°la og korn, til þess að fleygja fyrir iitlu svöngu fuglana, sem voru aö fijúga úti. Þegar Marta litla hafði setið stundarkorn á gólfinu, leikið sér að 9ullunum sínum og talað við sjálfa si9. eins og þið gerið svo oft, litlu ..Svei," sagði hann. „Þetta er e9eðslegt.“ Árni hristi sig. Hann kom út úr ruslinu. Hann var orðinn t’eeði blautur og skítugur. Arni sagði: „Ég verð að hafa uppi a hinum raunverulega kjúklingi." i^ann flýtti sér svo mikið sem hann 9at til hænsnanna. „Mér leiðist að Vera kjúklingur. Ég er búinn að fá nó9 af því. Nú vil ég aftur verða drengur." . Árni rakst fljótlega á gula kjúkl- 'bginn. Árni mælti: „Komdu heim. Við skulum skipta um hlutverk aftur. Ég er blautur. Mér leiðist að vera kjúkl- |n9ur. Svo er ég hræddur við köttinn." Kjúklingarnir flýttu sér allt hvað af 'ök. En það var enginn hægðar- börn, þegar þið leikið ykkur, þá varð henni litið upp og hún sá, að fuglahópur flaug fyrir gluggann. Þá dettur henni í hug, hvað systir hennar er vön að gera, stendur upp tekur skál, sem var á kistu, fulla af korni og ætlar að gefa fuglunum. Skálin var svo þung, að hún missti hana niður á gólfið. Hún sópaði upp í hana því, sem hún náði og ætlaði svo að standa upp með hana, en í því heyrir hún til mömmu sinnar, þar sem hún kemur með þvottinn. „Hvað ertu nú að gera, litla telpan mín?“ sagði mamma hennar. „Mamma, gefa lilla fulla eindo didda" (gefa fuglunum eins og systir). „Bles'.aður litli kjáninn minn!“ sagði mamma hennar og kyssti hana. Svo fór hún út með korn handa svöngu fuglunum og hafði Mörtu litlu með sér, og hún brosti svo ánægjulega og var svo falleg, alveg eins og lítill engill, þeg- ar hún horfði á þá tína upp kornið með litlu nefjunum sínum. Þið sjáið þarna myndina af henni Mörtu litlu, þegar hún heyrir fótatak mömmu sinnar og hlustar eftir því. Verið þið öll eins góö og hún Marta litla, börnin mín! Sigurður Júl. Jóhannesson leikur að komast inn í húsiö. Glugg- inn var hátt jppi. Hurðin var aftur. Hvað áttu þeir að taka til bragðs? Árni mælti: „Segðu mér töfraorð- ið svo ég geti komið og sótt þig.“ Kjúklingurinn mælti: „Ertu búinn að gleyma því að þú þarft að borða súkkulaðitöflu áður.“ Veslings Árni! Hann var daufur í dálkinn. „Hvað ætli pabbi og mamma segi þegar þau fá vitn- eskju um að ég er horfinn? Ég verð víst aldrei drengur aftur. Ef til vill kemur kötturinn og étur mig.“ En í þessu bili heyrði hann gleði- tíst frá gula kjúklingnum. Hann mælti: „Taktu eftir. Þegar kötturinn stökk og velti skálinni, reif hann súkkulaðipokann, og hér ligg- ur ein súkkulaðitaflan. Vertu fljótur, borðaðu hana og segðu. „fyrir gauk, fyrir hauk, kvak - kvak - kvak -. Og svo verðurðu aftur að dreng.“ Árni greip súkkulaðitöfluna, át hana og hafði yfir töfraorðin. Og svo stóð hann aftur framan við skrifborð Edel frænku. Guli kjúklingurinn var við hliðina á pennaþerraranum, súkkulaðipok- inn við hliðina á grísnum. Þarna var blekbyttan. Allt var óbreytt. Edel frænka kom og sagði: „Nú er ég búin að tala í símann, hefur þér leiðst? Nei, að líkindum ekki. Þú hefur verið að aðgæta dót- ið á skrifborðinu, og fengið þér súkkulaðitöflur. Komdu! Við skulum fara út í garð, Árni minn.“ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.