Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 28

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 28
Texti: Johannes Farestveit Teikn.: Solveig M. Sanden 39. Bjössi veltir fyrir sér hvort hann eigi að varpa sér úr vélinni. Hann gerir sér grein fyrir því að vélinni muni þá hvolfa. - Flugmaðurinn ber alla ábyrgðina, hugsar Bjössi. - Það var hann sem tók upp á þessu. Æfingasvæði hersins er ekki rétti staðurinn til þess að leika sér á. 40. Halló, LN-GAB, heyrist í loftskeytatækinu. Getur flugmaðurinn svarað? Skipti. - Halló! Hér er enginn flugmaður. Viggó komst aldrei um borð. Ég er hér aleinn. Skipti. - Hver ert þú? - Ég heiti Bjössi bolla. Það heyrist stuna í tækinu. 41. Bensíngjöfin stóð á sér. Ég gat ekki numið staðar. Við verðum að fljúga nokkra stund, Bjössi. - Já, nefndu ekki bensíngjöf við mig, svarar Bjössi. - Ég hef nú reynslu af því. - Við förum bara stutt. - Mín vegna má fara langt; mér líður ágætlega, svarar Bjössi hlæjandi. 42. Það var ekki að mínum vilja að farið var í þessa ferð, hugsar Bjössi. - Flugmaðurinn fær áreiðanlega ádrepu þegar við lendum. Bjössi lyftir hlífinni en fær samstundis tár í augu og flýtir sér að loka aftur. ER KOMINN AFTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.