Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 45

Æskan - 01.04.1984, Blaðsíða 45
Steinum hf. og Safari Rec- 0rds. Þú færö símanúmer þeirra hjá uPplýsingum, 03. Heimilisfang aðdáendaklúbbs Da- vid Bowie er: Bowie Friends 104 St. John’s Wood Terrace London NW8 England Heimilisfang aödáendaklúbbs Kizz er: Kizz Army PO Box 430 London SW10 England j~Jeimilisfang aödáendaklúbbs Nínu Hagen er: Nína Hagen Fan Club 1801 Century Park West Los Angeles, CA 90067 U. S .A. Paö er heppilegast að skrifa á ensku til þeirra aödáendaklúbba sem eru starfræktir í enskumæl- andi löndum. Til danskra aðdá- endaklúbba er best að skrifa á dönsku. Til þýskra á þýsku o. s. frv. Skrifið meira um 'Þróttir E|skulegi Æskupóstur ^9 vil byrja á því að þakka Æsk- unni fyrir fróðlegt og skemmtilegt ejni en samt finnst mér að það ætti a° vera meira um íþróttir í henni. Svo langar mig að spyrja um það . Vort Æskan viti nokkuð um heimil- laf°ng hinna frægu fótboltakappa Maradona og Zicos. Ég yrði þakk- 'atur ævilangt. Og svona í lokin er hérna einn randari: „Haldið þið að þetta sé e'n röð,“ æpti kennarinn að nem- e.ndum sínum. „Komið hingað og sjáið hvað þetta er skakkt." Skúli B. G. ^akka þér fyrir bréfið, Skúli. Við erum sammála þér um að það þarf a skrifa meira um íþróttir í Æskuna 9 stefnum að því að svo verði. Því miður hefur okkur ekki tekist að hafa upp á heimilisföngum Mara- dona og Zicos. Viti einhver lesandi þau má hann gjarnan skrifa okkur og við skulum birta þau. Þeir félag- arnir fá svo mikið af bréfum að það eru ekki miklar líkur á því að þeir svari þér. En það má svo sem reyna. Brandarinn hjá þér var ágætur. Ljósmyndaskóli Ég vil eins og aðrir þakka gott blað. Mér finnst að Ijósmyndaþáttur eigi að vera í tengslum við Mynd mánaðarins. Svo langar mig að spyrja einnar spurningar: Ég er níu ára og mig langar mjög mikið til að fara í einhvern Ijósmyndaskóla. Veist þú um einhvern slíkan? Bless. S. A. J. Það er vel athugandi að hafa Ijósmyndaþátt í Æskunni. Við vitum ekki um neinn Ijósmyndaskóla hér á landi. Ef til vill getur þú lært mikið á því að spyrja vanan Ijósmyndara hvernig hann fer að og eins ættirðu að æfa þig á myndavél. Af og til er skrifað um Ijósmyndun í íslensk blöð og tímarit. Þú ættir að gefa því gætur. Hrædd við kjarnorkustríð Kæra Æska Þú varst að hvetja okkur til að skrifa og segja lífsskoðanir okkar. Ég hef mestar áhyggjur af því þessa stundina að það eigi eftir að koma kjarnorkustríð. Það yrði alveg hræðilegt. Svo eru milljónir barna að deyja í viku hverri úr hungri í útlöndum. Væri ekki nær að nota þá peninga sem fara í að framleiða kjarnorkuvopn til að kaupa mat handa þessum börnum? Ég er viss um að margir eru á sama máli og ég. Ég sé ekki nema eina leið til að hafa áhrif á það að ekki verði kjarn- Hvar er farþeginn, sem kom með vagn inum? orkustyrjöld. Það er að biðja til Guðs. Hann getur örugglega afstýrt því ef hann vill. Við skulum biðja hann um að gefa okkur vit til þess. Kær kveðja, Anna, 13 ára. Brandarar Kæri Æskupóstur Mig langar að koma á framfæri tveim bröndurum. Þeir eru svona: Fallega, rauðhærða stúlkan kom inn í fataverslunina og spurði versl- unarstjórann: - Mætti ég máta rauðu dragtina þarna í glugganum? - Að sjálfsögðu, svaraði versl- unarstjórinn. Það gæti aukið við- skiptin. Læknirinn: „Fékkstu þér glas af appelsínusafa eftir baðið eins og ég sagði þér að gera?“ Sjúklingurinn: „Nei, læknir. Eftir að ég var þúinn með þaðið hafði ég ekki nokkra lyst á appelsínusafa." Kær kveðja, Bryndís K. Árnadóttir, Akureyri. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.