Æskan

Årgang

Æskan - 01.04.1984, Side 50

Æskan - 01.04.1984, Side 50
... að föðurbróðir Bubba Mort- hens, Haukur Morthens, var vin- sælasti poppari landsins fyrir 20-30 árum eða svo? ... að Crass er ekki einungis vin- sælasta pönkhljómsveit Breta, heldur er Crass einnig stór kommúna, sem gefur út bækur, blöð, kvikmyndir og fleira auk hljómplatna? ... að djamaíski reggísöngvar- inn Linton Kwesi Johnson vann fyrir sér á árum áður sem blaða- maður? Hann var m. a. með fasta dálka í vinsælustu popp- blöðum Breta, Melody Maker og New Musical Express. ... að bandaríski háðfuglinn og gítarsnillingurinn Frank Zappa er baráttumaður gegn áfengis- og eiturlyfjaneyslu? Hann hefur m. a. haldið fyrirlestra í skóium um skaðsemi vímuefna. ... að í dönsku poppbokinni Rock Nu eru íslensku hljóm- sveitirnar Purrkur Piilnikk og Þeyr taldar í hópi merkustu ný- bylgjusveita heims. Þar eru þær í félagsskap með hljómsveitum á borð við Clash, Art Bears, Pere Ubu, Dead Kennedys o. fl. ... að gítarsnillingurinn Fred Frith, sem hefur m. a. spilað með Henry Cow, Residents, Brian Eno, Art Bears, Robert Wyatt o. fl., er sprenglærður fiðlu- leikari? Hann hóf strangt fiðlu- nám aðeins fjögurra ára og hélt því áfram langt fram á unglings- ár. VISSIR ÞU ) 'oo í tilefni 100 ára afmælis Góð- templarareglunnar á íslandi 10. janúar sl. lét stúkan ísafold Fjall- konan nr. 1 á Akureyri gera ýmsa minja- og söfnunargripi, m. a. 7Ook9> minnispening með mynd af Frið- birni Steinssyni, er það sett, bæði gull og silfur og er upplag mjög lítið. Þá voru gefin ú: um- slög með mynd af Friðbjarnar- húsi og Friðbirni Steinssyhi> voru þau stimpluð á afmælisdag* inn og eru öll uppseld. í vor mun Póstmálastjórn gefa út frímerki í tilefni afmælisins- Verður það með mynd af Frib' bjarnarhúsi. Þá verða seld núm' eruð umslög með álímdum trl' merkjum og verður upplag mjö9 takmarkað. Þeir sem hafa áhuga á því að eignast peningana eða umslögin eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við Svein KristjánS' son, sími 96-24360 eða Gu®' mund Magnússon, sím1 96-22668, Akureyri. í TILEFNI 100 ÁRA AFMÆLISINS 50

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.