Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 47

Æskan - 01.05.1984, Blaðsíða 47
( LÆRIFAÐIR POPPSTJARNANNA Woody Guthrie Hvaö ætli eftirtaldir popparar eigi sameiginlegt: Bubbi Morthens, ^ike Pollock, Megas, Bob Dylan, John Lennon, Keith Richard (Roll- 'n9 Stones), Bob Marley, Arlo Gut- hrie, Joe Strummer (Clash) og Jim- my Cliff? Þeir eru allir í hópi bestu laga- srniða veraldar. Lög þeirra ein- kennast af fáum, einföldum en sterkum laglínum. Textar þeirra hafa einnig sameiginlegt einkenni: Þek eru innihaldsríkir, öfugt við hinn dæmigerða dægurlagatexta. En það er fleira sem umræddir Popparar eiga sameiginlegt: Þeir eru allir lærisveinar bandaríska Þjóðlagapopparans Woody Gut- hr'e. Hann var þó hættur allri 'núsíkframleiðslu áður en rokk- stjörnurnar hófu sína músíkfram- leiðslu. Hann fæddist 1912 og starfaði sem músíkant frá árinu 1936 til 1964. Þá lagðist hann inn á sjúkrahús og dvaldist þar til dauða- da9S, 1967. Woody Guthrie samdi hátt á ann- ad þúsund söngva. Margir þeirra eru hreinustu gullkorn. Að auki eru Þeir einhver albestu kennsludæmi í söngvasmíðum sem hægt er að hugsa sér. Sá sem kynnist músík- 'remleiðslu Woody Guthrie af al- vöru lærir bókstaflega lykilgaldur- |dn við heppilegar lagasmíðar, P- e. a. s. ef sá hinn sami er á ann- að borð músíkalskur. Þetta sanna VlrtListu lagasmiðir poppsins. UMSJÓN JENS GUÐMUNDSSON 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.