Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 40

Æskan - 01.09.1985, Blaðsíða 40
• Framhaldssagan_______________________ Litla rauða ryksugan eftirHerdísi Egilsdóttur Veslings ryksugan! Henni leiddist enn meira í geymslunni en nokkurn tíma í búðinni. Þar hafði þó verið eitthvað að horfa á, fólk að koma og fara og jafnvel von um mat. En hér! Hér sást ekkert, heyrðist ekkert nema hungurgaulið í maganum á henni sem hékk niður máttlausari en nokkru sinni fyrr. En loksins komu samt blessuð jólin! Einn daginn brakaði og brast í stiganum. Gamli maðurinn opnaði geymsludyrnar og tók kassann með ryksugunni varlega út á gólf. Jæja, jæja, tautaði hann. Blessuð litla ryksugan! Nú færð þú að lifa glaða stund í kvöld þegar konan mín opnar kassann þinn. Ég get sjálfur varla beðið. Það var freistandi að sækja þig hingað í gær þegar við vorum að skríða um gólfið og tína hvert korn upp af gólfunum! Ja, þvílíkt! Og vita svo af þér hér í felum! En ég lét sem ekkert væri! Nú fer ég með þig niður að jólatrénu. Ryksugan lá grafkyrr í kassanum og hlustaði á þetta skemmtilega tal. Hún ansaði auðvitað engu. Ryksugur tala bara við aðrar ryksugur en ekki menn. Gamli maðurinn laumaðist með ryksuguna í fanginu framhjá eldhúsdyrunum þar sem konan hans var að undirbúa ilmandi jólamatinn og kom henni vel fyrir undir litla jólatrénu innan um aðrar gjafir. Ryksugan var greinilega 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.