Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1986, Síða 9

Æskan - 01.03.1986, Síða 9
leika ^ SpUrðÍ ®rn næst unl v'nnutí,na Vj fð þurfum aö vinna frá 10-4 alla rkadaga og svo að sýna á kvöldin og helgar,- sagðí han'n. . {rr starfið lýjandi? vir^ Ör^Um 'e"curum finnst það. Ef er r'®111'8 1 5 verkum yfir árið tai ^ Um v’^ faum fírnm sinnum SVo^all. Loikari þarf að hugsa fyrir æ etrúlega mörgu á einni sýningu. 'nn er a^ f*31111 se ve' u sig kom- in a , "u 'eyti, muni allar staðsetn- fleir^ “ sv'^mu’ auk textans og margt 'ngu nukil sPenna tengd frumsýn- ”Jú, og oft meiri þegar leikrit eru á °rkunum að vera tilbúin til sýn- 'ngar.“ Llöfíu^rlU ''úkvæmur fyrir gagnrýni í fú,fað er misjafnt. Jú, ég get orðið Auð6^ ^ s'æma b'aðagagnrýni. e- Vltað eru gagnrýnendur misjafnir g ns °8 annað fólk og ég tek ekki mark ^ Þeim öllum. En það skiptir mig tra^ra máli hvað fólk, sem ég ber st til, hefur um árangur minn að segja. Pá falla allir blaðadómar í skuggann.“ — Hefurðu leikið alvarlegt hlutverk? „Já, t.a.m. Harald í Skugga-Sveini sem margir telja eitt erfiðasta ástar- hlutverk síðari tíma. Það var ágæt til- breyting frá því að fást eingöngu við gamanhlutverk.“ — Ráða leikarar sjálfir hvaða hlutverk þeir fá? „Nei, okkur eru skömmtuð verk- efni.“ — Hvert er skemmtilegasta hlutverk sem þú hefur fengist við? „Ætli það sé ekki John Smith í „Víf- inu“. Hann er litrík og skemmtileg manngerð.“ — Er ekki erfitt að læra textann utan að? „Nei, ekki finnst mér það. Ég læri hann í skömmtum og aðallega á æf- ingum um leið og ég æfi staðsetningar á sviðinu. Jú, ég lít oftast yfir hann rétt fyrir æfingar og stundum læt ég kon- una hlýða mér yfir kafla og kafla.“ — Hvað þurfa leikarar að mæta löngu fyrir sýningu? „Það er skyldumæting þrem stund- arfjórðungum áður en sýning hefst. Ef leikari tefst eitthvað verður hann að láta vita af sér. Annars fer leikhúsfólk- ið að hafa áhyggjur." Mikill dellukarl Örn Árnason er kvæntur Jóhönnu Kristínu Óskarsdóttur. Þau eiga tveggja ára strák og hann heitir Óskar Örn. Steindór Hjörleifsson leikari seg- ir að Örn sé fyrsti íslenski leikarinn sem hafi hlotið „Óskar“. — Það var farið að síga á seinni hluta samtalsins og ég spurði Örn næst hvort honum fyndist ekki þreytandi að vera þekktur. „Það hefur bæði kosti og galla,“ sagði hann. „Gallarnir eru m.a. þeir að maður getur ekki farið á skemmti- staði án þess að verða fyrir áreitni. Það eru svo margir sem þurfa að tala við mann. Við hjónin erum alveg hætt að fara á skemmtistaði.“ — Að síðustu. Einhver áhugamál utan leiklistarinnar? „Nei, þau eru flest horfin á braut. Ég er eiginlega hræddur við að fá áhuga á nokkru sérstöku því að ég er svo mikill dellukarl. Byrji ég á ein- hverju get ég ekki svo auðveldlega hætt,“ sagði Örn Árnason leikari — og með því slógum við botninn í samtalið.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.