Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 16
Margir sýna snilldar hestamennsktf
Hestamannafélagið Fákur
sendi sjö unglinga í hvorum
flokki (12 ára ogyngri; 13-15
ára) til keppni á Landsmóti
hestamanna sem haldið var við
Hellu í sumar. Þeir voru valdir
úr stórum hópi ungmenna sem
stundar reiðmennsku á vegum
félagsins og þjálfaðir sérstaklega
í nokkrar vikur. Fáksfélagarnir
uppskáru líka árangur sem erfiði
og deildu með sér efstu sœtum í
keppninni.
Keppni unglinga fer fram með sama
hætti og fullorðinna en einkunnagjöf
er hagað á annað veg. Annar helming-
ur einkunnar er fyrir taumhald og
ásetu - hinn er mat á gangi gæðings-
ins. Þetta er gert til að unglingarnir
leggi sig enn betur fram um að sitja
hestinn vel.
„Til skamms tíma var það viðhorf
ríkjandi að hestamennska væri ekki
fyrir krakka. Þeir ættu að minnsta
kosti ekki að keppa og helst ekki að
fara á bak öðru en rólegum vagnhest-
um,“ segir hinn kunni hestamaður og
Fáksfélagi, Ragnar Tómasson, okkur.
„Nú hafa orðið þáttaskil. Ört stækk-
andi hópur barna og unglinga sýnir
snilldar-hestamennsku og hefur breytt
almennu viðhorfi til ástundunar henn-
ar. Sýningar barna og unglinga eru
orðnar fágaðar og listrænar," segir
Ragnar, „og greinilegt að þar er eng-
inn viðvaningsbragur á.“
Og hann heldur áfram:
„í hestamennsku er einstaklega auð-
velt að sameina fólk á öllum aldri.
Varla finnst nokkur grein þar sem ung-
ir og aldnir eiga eins skemmtilega sam-
leið. Þar eru allir jafnir og ungling-
urinn getur sagt forstjóranum að halda
í löpp meðan hann er að járna! He^j
mennskan er líka tilefni óþrjóta^_^
umræðna og einstaklega lifandi
fangsefni. Þeir sem hana stunda
ekki í vandræðum með tómstu
sinar.
Við áttum tal við Ragnar skön111^
fyrir landsmótið og spurðum hat111
lokum hvort hann ætti von á að a1”3
ur af þessari sérstöku þjálfun ung1* ^
í Fáki skilaði sér í góðri frammist®
mótinu.
„Það verður að koma í ljoS' :a
höfum gert okkar besta til að se ^
þeim til. Stóra stundin rennur UP^S
landsmótinu. Þar uppskera menn
og til er sáð og spurningin er hvor V
blómstrar einhver Maradonna n
mennskunnar!" :a
Við erum á því að svo megi se j
um fleiri en einn af þátttakendn^
unglingakeppni á Landsmóti n
manna við Hellu 1986.
16