Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 45

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 45
FERÐAST MÁ VIÐA... OAfsA' BK! úr sundlauginni (Ljósm.: Unnar Agnarsson) r 1 iji |P’ M'ftalffr upp á körfuspjöldin, auk aragrúa smærri mynda sem þöktu nokkra veggi. Fjölmiðlunarhópurinn gaf út blað um vinnuvikuna. Það hét að sjálf- sögðu Fjöregg og í einni kennslustofu sýndi hópurinn myndband um sama málefni. Púðar og myndir frá tauþrykkshópi voru hengd upp á vegg, auk þess sem listaverkum frá skúlptúr- hópi var komið fyrir meðfram veggj- um, hringinn í kring um salinn. Svart- ýmiss konar uppákomur. Á með- gestir nutu þessarar samkomu gátu gætt sér á mjólk og snúðum frá . Jólkursamlagi SAH og Brauðgerð- lnni Krútt. ^Klukkan átta byrjaði svo sýning í ^únnskólanum á því að fólki var vís- jr ’í101 íþróttasal þar sem allir hóparn- ^ ^ndu afurðir sínar. Teiknihópurinn fest tvær risastórar veeemvndir hvíti hópurinn (ein af uppákomum leiklistarhóps) sýndi hreyfilist með mjög svo dularfullri tónlist og Hótel Blönduós og Brauðgerðin Krútt gáfu sinn átskúlptúrinn hvort! Seinna um kvöldið fékk fólk að borða þá upp til agna. Því næst gekk fólk yfir í sundlaugar- bygginguna. Hana hafði skúlptúrhóp- urinn lagt að mestu leyti undir sig og gat þar að líta m.a. neðansjávarhús með rúmi, fatahengi, sófa og borði sem var búið að leggja á eins og von væri á gestum. En samt stöldruðu augun við fyrir framan björgunarbát úti í miðri sund- laug. Þar var búið að koma fyrir veisluborði fyrir tvo og gat maður séð — inni á milli svífandi dreka og ófreskja — tvær persónur vera að halda upp á tíu ára brúðkaupsafmælið sitt. Öðru hverju komu þjónar vað- andi í vatni upp í háls og báru á borð drykkjarföng, forrétt, aðalrétt og eft- irrétt. Auðvitað voru þar á ferð félag- ar leiklistarhóps með eina af stór- snjöllum uppákomum sínum. Sýninguna botnaði síðan einn kenn- ara skúlptúrhóps með því að stökkva út í laugina og hátta í rúmið í neðan- sjávarhúsinu og vakti það mikla kátínu viðstaddra. Auk fastra kennara við skólann var nokkuð af fólki með sérþekkingu á málunum fengið til hjálpar og má þar fremstan nefna Örn Inga, myndlistar- mann frá Akureyri. Það má með sanni segja að án hans hefði sýningin aldrei orðið að því sem hún varð. Einnig var veigamikill þáttur nokk- urra nemenda frá Laugalandi í Eyja- firði en þeir komu og sýndu nokkur skemmtiatriði. Var það álit flestra að sýningin hefði verið vel heppnuð í alla staði og að erfitt yrði að gera betur en í þetta skiptið. Hjörvar Pétursson, 14 ára, Blönduósi 45 (Ljósm.: J.S)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.