Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 23

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 23
Efni frá lesendum „Það má skipta þeim í tvo hópa,“ sagði hann. „Annars vegar þá sem eru 1 'þróttum eða fylgjast mjög vel með Þeirn og svo hina sem eru hálfgerðir slæpingjar, vita varla hvað þeir eiga af Ser að gera. En auðvitað eru alltaf Ur>dantekningar á þessu.“ ~ Ætlarðu að búa i Njarðvíkum í framtíðinni? "Eg vona það. Njarðvík er tvímæla- laust besti bær í heimi! ~ Að lokum. Áttu einhver eink- Ur>narorð? >Já. Þau eru: Líf og fjör í lauginni!" sagði Eðvarð Þór Eðvarðsson og stakk SUr til sunds. Nafni hans stóð eftir á bakkanum með blautan skrifpappír. Texti og myndir: Eðvarð Ingólfsson. íslandsmet Eðvarðs Þórs Eðvarðssonar Bringusund: 50 m 30.57 sek 100 m 1.05.10 sek 200 m 2.20.72 sek Baksund: 50 m 27.46 sek 100 m 56.26 sek 200 m 2.01.90 sek 400 m 4.41.43 sek Fjórsund: 200 m 2.06.26 sek Ævintýri Snata og Grána Snati og Gráni eru bestu vinir. Snati er vel upp alinn hundur og Gráni er vel taminn hestur. Þeir eiga heima á sveitabæ. Bóndinn heitir Sigurður. Hann á tvö börn og þau heita Marta og Óli. Marta er 5 ára en Óli er 9 ára og er byrjaður í skóla. Snati og Gráni hafa lent í mörgum ævintýrum. Viljið þið heyra af einu þeirra? Það fáið þið svo sannarlega! Eitt sinn ætluðu þeir vinirnir að fara saman í réttina. Þá varð Gráni fyrir smáslysi og þurfti að flytja hann í skyndi til dýralæknis. Aumingja Gráni gat ekki komið í réttina vegna þess að hann hafði tognað á öðrum framfætin- um. Nóttina á eftir dreymdi Grána sér- kennilegan draum. Þeir Snati voru á ferð í fjöllunum þegar útilegumenn réðust allt í einu á þá. Þeir fóru með þá í helli sem þeir bjuggu í og töluðu um að þeir ætluðu að drepa þá og éta. Þegar einn útilegumannanna birtist með byssu þá vaknaði Gráni. Mikið var hann feginn. Daginn eftir leit Snati inn í hesthús- ið til Grána og viti menn: Hann var með pakka í munninum. Það var nýr múll. Mikið varð Gráni glaður og kyssti hann á trýnið fyrir. Honum þótti svo vænt um þennan vin sinn. Þetta var ævintýrið. Höfundur: Fjóla Björk Eggertsdóttir, 10 ára 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.