Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 55

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 55
^11 eiga þau það sameiginlegt að hafa =aman af að hreyfa sig, vera í góðum ,®*agsskap og ekki skaðar ef íþrótta- !ðkununum fylgir keppni. Og svo virð- 'st sem mikið snúist um keppni í öllum jÞróttum. Eðli þeirra býður upp á kePpni í flestum tilfellum en þeir eru margir sem spyrja hvort ekki sé óþarfi jjð hún skipti jafn miklu máli og raun ber vitni. Hvers vegna ætli maðurinn sé með Petta kjaftæði, hugsa áreiðanlega margir sem þetta lesa. Hvers vegna? U’ ég held að það sem skiptir mestu mal' í íþróttum hafi orðið útundan, allt°f oft. Og hvað er það? Pélagsskapurinn er það sem skiptir ’festu máli í öllum íþróttum. Að æfa SarPan, að spjalla saman eftir æfingar, a^ fara saman í keppnisferðalög. Allt er betta það sem gamlar íþróttakemp- Ur minnast einna helst frá þeim árum P.egar þær voru í íþróttum. Leikurinn, sj8urinn og sigurgleðin vara í stuttan tlfna, en félagsskapurinn og vináttan Sem fylgir því að stunda íþróttir stend- Ur stundum til æviloka. ^fér finnst ákaflega gaman að sjá Unga krakka keppa í íþróttum. Það er Pe'm hvatning til að æfa. En stundum er °f langt gengið í að etja krökkum út 1 barða keppni og sigurinn skiptir þá ^tundum meira máli heldur en að vera r í leiknum. En þegar svo er . _ ungu íþróttamennirnir ekki a féttri braut. ‘ungilegu k°mið eru Keppni er nauðsynleg í íþróttum, Um bað efast enginn. En spurningin er pU bvort hún skipi ekki of stóran sess. r rétt að láta mjög unga krakka taka Patt í harðri keppni og telja þeim trú Urtl’ að sigur sé allt sem skipti máli? • að tel ég rangt. Ungu íþróttamenn- lrnir eiga að mæta jafnöldrum sínum í O*-* uitt/ia jttiuuiuiuiu ouiuiu i ePpni, en virða ber það að gleðin í ‘knum og sú ánægja sem fylgir því að ePpa með félögum sínum skiptir meira máli en sigurinn. En það er annski fullorðna fólkið - já, þjálfar- arnir sem ættu að hafa þetta í huga. Félagsskapurinn skiptir mestu máli íþróttafólk úti á landsbyggðinni Eins og þið vitið öll stunda börn og unglingar víða um land íþróttir. Þetta eru bæði strákar og stelpur á öllum aldri. Mér, sem fjalla um íþróttir hér í Æskunni, finnst að raddir krakka af landsbyggðinni heyrist alltof sjaldan á íþróttasíðunni. En hvernig getum við breytt því? Það er dýrt að senda blaða- mann út á land til að taka viðtöl og myndir. En ég er með hugmynd. Vilj- ið þið ekki sjálf gerast blaðamenn? íþróttir Umsjón Sigurður Helgason Viljið þið ekki segja frá íþróttaiðkun- um ykkar í stuttum greinum sem þið getið sent Æskunni. Þið getið meira að segja tekið viðtöl hvert við annað og sent þau hingað. Og best væri ef þið gætuð sent myndir með því þær lífga upp á síðuna. Hvað viljum við vita um íþróttaiðk- anir krakka úti á Iandi? Við viljum vita hvaða íþróttir þið stundið. Það væri gaman að fá að vita hvernig æfingum er háttað hjá ykkur og ýmsar sögur sem þið kunnið úr félagslífinu. Athug- ið nú málið sem allra fyrst og þegar þið hafið skrifað greinar þá setjið þið þær í umslag, með ljósmynd ef hún er til, og merkið umslagið: Barnablaðið Æskan, íþróttir, pósthólf 523 121 Reykjavík. Og nú er að setjast niður og fara að skrifa og þá ætti ekki að líða á löngu þangað til við fáum margar frásagnir af ungu íþróttafólki um allt land. sh Tekið á rás...(Ljósm. Heimir Óskarsson) 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.