Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 12

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 12
Rósa blómálfur Einu sinni voru margir blóm- álfar. Þeir áttu heima inni í skógi. Á daginn léku þeir sér en þegar nóttin kom svifu þeir upp í blómin og sváfu þar til næsta morgúns. Ein lítil álfastelpa hét Rósa. Hún vildi aldrei fara að sofa á kvöldin. Smátt og smátt fór hún að fá stóra bauga. Þeir voru dökkir og ljótir. Svo varð hún grá og grett í framan. Einu sinni fór hún óvart of langt í burtu frá hinum álfunum. Hún rataði ekki heim og fór að skæla. Hópur af dökk-álfum heyrði í henni. Þeir flugu til hennar. Þeir voru bæði ljótir og vondir. „Hæ, dökk-álfur,“ sögðu þeir við Rósu. „Ég er ekki dökk-álfur, ég er blóm-álfur,“ sagði Rósa. Þá hlógu dökk-álfarnir og híuðu á hana. „Þú ert ekki blóm-álfur,“ sögðu þeir. „Þú ert grá í fram- an með stóra bauga eins og við. Komdu bara með okkur heim í holuna okkar.“ Svo drógu þeir Rósu litlu heim með sér. Þar var kalt og dimmt og óhreint. Henni leið ósköp illa. Hún vildi ekki leika sér við dökkálfana á daginn af því að þeir voru alltaf í svo ljótum leikjum. Þess í stað lagði hún sig í gras- ið utan við holuna. Oft soffl' aði hún þar í sólinni. Smátt og smátt urðu baugarnir minni og hún varð rjóð og björt og falleg. Einn dag sagði elsti dökk- álfurinn sem var afi allra hinna: „Ég held að okkur ha 1 orðið á mistök með hana Rósu. Mér sýnist hún vera blóm-álfur.“ Svo fóru þeir með hana heim til hennar. Þar urðu miklir fagnaðar-fundir. * Blóm-álfarnir ætluðu varla a þekkja Rósu litlu aftur, hún var orðin svo falleg og hraus leg. Eftir þetta fór hún allta að sofa um leið og hinir blóu1 álfarnir. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.