Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 28

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 28
 Verðlaunahafar í teiknisamkeppni Hermann Karlsson, Lyngholti 3, Hauganesi, Eyjafjarðarsýslu Helga Kristín Böðvarsdóttir, Túngötu 1, Eyrarbakka Eva Björg Jónsdóttir, Austurbraut 2, Höfn í Hornafirði Svala Ósk Sævarsdóttir, Heimahaga 2, Selfossi Díana Mjöll Sveinsdóttir, Fossgötu 1, Eskifirði Sölvi Hrafn Ingimundarson, Hlíðarvegi 29, Ólafsfirði Margrét Sigurjónsdóttir, Smjördölum, Árnessýslu Bjarni Jóhann Valdimarsson, Klappastíg 1, Hauganesi, Eyjafjarðarsýslu Steinunn Rán Helgadóttir, Háengi 10, Selfossi Hanna María Pálmadóttir, Sunnuhlíð 11, Akureyri Jóhanna Másdóttir, Breiðvangi 46, Hafnarfirði Kolbrún B. Grétarsdóttir, Kirkjuvegi 12, Seifossi Finnbogi V. Reynisson, Sandgerði, Árskógssandi, Eyjaf. Guðlaug Böðvarsdóttir, Túngötu 1, Eyrarbakka Hallfríður Alda Steinþórsdóttir, Hraunbæ 88, Reykjavík Anna Birna Þorsteinsdóttir, Austurvegi 55, Selfossi Herdís Fjóla Eiríksdóttir, Hólabraut 7, Höfn í Hornafirði Auður Árnadóttir, Tunguvegi 2, Selfossi Magnús Þór Helgason, Laugatúni 21, Svalbarðseyri Oddný Kristinsdóttir, Kirkjubraut 50, Höfn í Hornafirði Selma Dagbjörg Guðbergsdóttir, Blesugróf 38, Reykjavík Eydís Ingimundardóttir, Þórðarstöðum, Fnjóskadal, S-Þing. Guðfinna G., Stekkjarholti 2, Selfossi Dögg Káradóttir, Lækjarfit 12, Garðabæ Kristín Valdimarsdóttir, Reykholti, Mosfellssveit Bára Gísladóttir, Byggðarhorni 2, Árnessýslu Arnar Þór Jónsson, Breiðvangi 6, Hafnarfirði Sængurfatageröin Baldursgötu 36, sími 16738. (Aður Hverfisgötu 57a). Sæng og koddi það er lausnin. Sængur stærðir: Koddar stærðir: 140x200 55x80 40x50 120x160 50x70 35x40 100x140 45x60 90x110 Tilvalin gjöf viö flest tækifæri. Eigum einnig sængurverasett. Sendum gegn póstkröfu. Kennarinn: Getur þú sagt mér, Stína mín, vegna hvers úlfaldar eru mesi notaðir til ferðalaga á eyðimörkinni? Stína: Já, þeir þola best af öllum skepnum að deyja úr þorsta. Kennslukonan var að segja börnunum frá Haraldi hárfagra Noregskonungn Reyndi hún að gera frásögn sína sem skemmtilegasta og eftirminnilegasi3 fyrir nemendurna. Er hún hafði lokið máli sínu vildi hún komast eftir þvl hvaða árangur frásögnin hafði borið " og spurði: - Hvað getur þú sagt mér um Harald hárfagra, Einar minn? — Löng þögn. Loks svaraði Einar- — Hann er dáinn. - Það var allt og sumt sem Einaf vissi en Anna litla rétti upp höndina og gaf með því í skyn að hún gæti baett dálitlu við. Það glaðnaði Y^'r kennslukon unni og hún sagði: - „Það var rétt, Anna mín. Hvað veist þú meira?“ - „Hann Óli gamli, í húsinu hinum megin við götuna hjá mér, er líka dá' inn,“ sagði Anna. að Hún: Ætlar þú að halda áfram elska mig þó að hár mitt gráni? Hann: Ég hef verið þér trúr meðat1 það var brúnt, svart, rautt, Ijóst, plat' ínuljóst. Hví skyldi ég þá yfirgefa Þ1® þó að það yrði grátt? „Það er víðsýnt hérna á fjöllunum- sagði ferðalangur einn við smala set hann mætti uppi á heiði. „En er Pa[ satt að það sjáist héðan til Ameríku- „Það sést miklu Iengra í heiðskít”1 veðri,“ sagði smalinn. „Þá sést alla leið til tunglsins." Ung stúlka kom inn á lögreglustöð ina með dreng við hönd sér og sagð'- „Ég fann þennan dreng grátanði 3 götunni.“ Lögregluþjónninn svaraði annafS hugar: „Einmitt það. Já, verði hans ekki vitjað innan hálfs árs, tilheyrir hann yður.“ 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.