Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 37

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 37
‘I UL. __ I Brandarabanki lesenda Hlegið á páskunum Baldur: Af hverju hlæja Hafnfirðingar alltaf svona mikið á páskunum? Nonni: Ég veit það ekki. Baldur: Þeir eru að hlæja að bröndur- unum sem þeir heyrðu um jólin! (Frá Iðunni Elsu Kristinsdóttur, Reykjavík) í svínastíunni Hafnfirðingur, Reykvíkingur og Akureyringur kepptu um það hver Peirra gæti setið lengst í svínastíu. •'yrst fór Akureyringurinn en hann f-°ni aftur eftir hálftíma og sagði: Oj, hara! Næst fór Reykvíkingurinn en aftur eftir 40 mínútur og sagði: barasta, oj! Svo fór Hafnfirðingur- 'nn 0g hafði ekki verið nema í eina ^ínútu þegar öll svínin komu hlaup- andi út og æptu: Oj, barasta! stelpu í Revkjavík) Gátan Hafnfirðingur sem var á togara kom l'nu sinni sem oftar í land og tók Subíl. Leigubílstjórinn var gaman- ^n^ur og fór að leggja fyrir hann gát- ■ >,Hver er það sem ekki er systir n’ ekki heldur bróðir minn en er þó jnarn nióður minnar?“ Hafnfirðingur- u n ^raut heilann lengi en gafst svo uJ.n' »Nú auðvitað er það ég sjálf- ‘ Sagöi þá leigubílstjórinn. I 3ar Hafnfirðingurinn kom heim s_° 1 hann þessa sömu gátu fyrir konu e a' ^ún hugsaði sig mjög lengi um ^ datt ekkert í hug. Þá horfði , a nfírðingurinn glaðhlakkalegur á ekJa’ úreykinn yfir því að hún skyldi þa^ne*úur hafa getið gátuna og sagði: , er einhver leigubílstjóri í Heykjavík!“ * Ólafíu Lilju Sævarsdóttur, Hafnafírði) Góður varðhundur? „Er þetta góður varðhundur sem þú átt, Óli?“ „Já, blessaður vertu! Ef ég heyri grunsamlegan hávaða um nótt þarf ég ekki annað en að vekja hann til að hann gelti!" (Frá einni að norðan) Bói eða bófi Einu sinni var verið að gera við hitaveiturörin heima og bróðir minn fjögurra ára spurði manninn hvað hann héti. „Ég er kallaður Bói,“ svaraði hann. Litli bróðir varð hugsi litla stund en sagði svo alvarlegur á svip: „Veit löggan af því?“ Þetta er sönn saga. (Frá Ö.B.) Tófuveiðar og gigt Siggi: Fór pabbi að veiða tófur í morgun? Mamma: Já, barnið mitt. Siggi: Af hverju er hann að því? Mamma: Af því að tófurnar drepa kindurnar. Siggi: Ætlar pabbi þá líka að drepa hann Guðmund sem slátrar hjá okkur í haust? Afi: Æ, ó, ég kvelst svo af gigt í öðrum fætinum. Amma: Það er víst ellinni að kenna. Afi: Vitleysa! Báðir fæturnir eru jafn gamlir! (Frá Önnu Fríðu) 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.