Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 43

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 43
Hvemig er aö eiga heima í Þorlákshöfn? ^uðjón Guðjónsson 9 ára: Mér líkar það vel. Ég hef átt hér heima frá því ég fæddist. í sumar hef e§ verið á leikjanámskeiðum. Það hef- Ur verið gaman. Við förum í íþróttir og aUs konar leiki. Ég æfi líka með 6. ^°kki í knattspyrnu. Þar leik ég stöðu uakvarðar. Við höfum keppt nokkra eiki og það hefur gengið misjafnlega. ^ristín Hafsteinsdóttir 13 ára: .8 átti heima í Kópavogi fyrstu J^uði ævinnar en flutti svo hingað. etta er alveg ágætur staður og alltaf § við að vera. Ég fékk vinnu í humri v^r 1 sumar og hafði ágætt kaup. Ætli köfum ekki verið með 73 krónur á IT|ann, mig minnir það. Vinnudagur- Var 8 tímar en fór stundum upp í 10 , a- Humarvinnan er dálítið erfið og spennandi til lengdar. í tóm- ndum hittir maður vinkonur sínar ly v'ð förum oft í sund. Við komum l|.! uálægt öðrum íþróttum. Það er « 1 ,Um sæta stráka hérna. Þeir eru fótb*r ^a^ær*s^e8rr °8 v’lja bara vera 1 Jón Þór Árnason 6 ára: Mér finnst líka ágætt að búa hérna. í sumar hef ég verið á leikjanámskeiði og einnig æft knattspyrnu. Svo leik ég mér við félaga mína. Næsta vetur fer ég í 7 ára bekk og ég hlakka til. Ég er byrjaður að læra að stafa. Anna Lísa Sandholt 13 ára: Ég hef bara átt heima hér í nokkra mánuði og kunnað mjög vel við mig. Ég átti áður heima á Selfossi en hér er betra að vera og skemmtilegri krakk- ar. Fyrr í sumar fékk ég vinnu í Glett- ingi við humar og vann þar í nokkrar vikur. Kaupið var ágætt, 3-4000 krón- ur á viku. Þetta var dálítið sóðaleg og stundum leiðinleg vinna en maður lét sig hafa það þennan stutta tíma. Fyrir peningana keypti ég mér úlpu en lét svo afganginn inn á bankabók. Ég er nefnilega að safna mér fyrir utanlands- ferð. Nei, hér eru fáir sætir strákar en ekki eru þeir betri á Selfossi. Aðal- áhugamál mín eru límmiðar og bréfa- skipti. Ragnar Friðrik Franklínsson 9 ára: Ég fæddist í Reykjavík en hef átt heima hér alla tíð. Ég starfa við að bera út Morgunblaðið og DV, hvort í sínu lagi. Ég fæ gott kaup og legg það inn á bankabók. Ég á núna 50 þúsund krónur inni á henni. Nei, ég er ekki að safna fyrir neinu sérstöku. I sumar æfi ég með B-liði 6. flokks í knattspyrnu. Við kepptum síðast á móti Selfossi og þeir unnu okkur 7-1. Ég gerði eina markið okkar en það hafði víst lítið að segja. Fríða Björk Sandholt 8 ára: Ég er systir Önnu Lísu og mér þykir líka skemmtilegra að búa hérna en á Selfossi. Ég á margar vinkonur og við leikum okkur mikið saman, hjólum og svoleiðis. Mér þykir mjög gaman að hjóla. Núna er ég í vist og gæti bróður míns. Það er alveg ágætt því að hann er þægur. Ég fæ 1000 krónur í kaup á mánuði og er ánægð með það. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.