Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 25

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 25
Slegið á þráðinn llpprennandi skákmaður o * ara Akureyringur, Páll Þórisson, 'akti mikla athygli þegar hann gerði Jafntefli við Jóhann Hjartarson í fjöl- etli fyrir norðan fyrr í sumar. Þessi rammistaða hans er varla tilviljum ein pv‘ að hann hefur staðið sig vel á ^ ákmótum. í keppni í drengjaflokki, ára og yngri, á Akureyri s.l. vetur Varð Páll í 5. sæti af mörgum keppend- um og fékk lof fyrir skemmtilega tafl- mennsku. ”Pabbi minn kenndi mér að tefla pegar ég var 3-4 ára,“ sagði Páll þeg- aJ, Æskan sló á þráðinn til hans. I’fíann heitir Þór Valtýsson og hefur e h á mörgum mótum.“ " Var ekki gaman að gera jafntefli Vlð Jóhann? ,,Jú. Ég var komin í vandræði í mið- hnu en svo jafnaðist það og hann ,auð mér jafntefli. Ég var fljótur að §8Ja það áður en hann setti mig í 3q verja gildru. Við lékum rúmlega gi^*e*ki. Það er löng skák fyrir minn " Teflirðu margar skákir á viku? 1 ’”*a’ svona eina á dag. Ég tefli aðal- ^ §a við pabba og Þorbjörgu Lilju, Ur mína. Hún vinnur stundum og allt fUm e® Cn Paððl vinnur mig .nær '. Hvað er systir þín gömul? „Hún er 9 ára.“ ^ ,^áll kvaðst ekki lesa mikið af skák- kum, honum þætti miklu skemmti- e§ru að þjálfa sig með því að tefla. ”, Vo hefur pabbi verið að sýna mér akbyrjanir,“ sagði hann. " Teflirðu mikið við vini þína? l stundum fæ ég að bjóða þeim e>m og við höldum lítið skákmót. Við 'Ptumst á að vinna.“ Hélt með Dönum u Pórisson hefur átt heima á Ak- v u^ri frá fæðingu. Honum líkar mjög ger-3<ð ðúa þar og hefur alltaf nóg að a- Skemmtilegast þykir honum að / Pátl Þórisson (Myndir: Kristján G. Arngrímsson) tefla og vera í fótbolta. Hann horfði á flesta leikina í síðustu HM-keppni í sjónvarpinu og hélt með Dönum. Páll hefur verið í dansskóla í fjóra vetur og einnig í leiklistarskóla. Næsta vetur ætlar hann að læra á klarinett. Jóhann Hjartarson er eftirlætisskák- maður Páls og var reyndar orðinn það áður en þeir gerðu jafntefli. Af erlend- um skákmönnum heldur hann mest upp á Karpov. Páll er í Barnaskóla Akureyrar og þykir gaman í honum. „Ætli stærð- fræðin sé ekki skemmtilegust,“ sagði hann aðspurður um það hvaða náms- grein honum félli best við — en bætti við að í raun væri engin námsgrein leiðinleg. Það voru lokaorðin og við þökkuð- um honum fyrir spjallið. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.