Æskan - 01.06.1986, Síða 25
Slegið á þráðinn
llpprennandi skákmaður
o *
ara Akureyringur, Páll Þórisson,
'akti mikla athygli þegar hann gerði
Jafntefli við Jóhann Hjartarson í fjöl-
etli fyrir norðan fyrr í sumar. Þessi
rammistaða hans er varla tilviljum ein
pv‘ að hann hefur staðið sig vel á
^ ákmótum. í keppni í drengjaflokki,
ára og yngri, á Akureyri s.l. vetur
Varð Páll í 5. sæti af mörgum keppend-
um og fékk lof fyrir skemmtilega tafl-
mennsku.
”Pabbi minn kenndi mér að tefla
pegar ég var 3-4 ára,“ sagði Páll þeg-
aJ, Æskan sló á þráðinn til hans.
I’fíann heitir Þór Valtýsson og hefur
e h á mörgum mótum.“
" Var ekki gaman að gera jafntefli
Vlð Jóhann?
,,Jú. Ég var komin í vandræði í mið-
hnu en svo jafnaðist það og hann
,auð mér jafntefli. Ég var fljótur að
§8Ja það áður en hann setti mig í
3q verja gildru. Við lékum rúmlega
gi^*e*ki. Það er löng skák fyrir minn
" Teflirðu margar skákir á viku?
1 ’”*a’ svona eina á dag. Ég tefli aðal-
^ §a við pabba og Þorbjörgu Lilju,
Ur mína. Hún vinnur stundum og
allt fUm e® Cn Paððl vinnur mig .nær
'. Hvað er systir þín gömul?
„Hún er 9 ára.“
^ ,^áll kvaðst ekki lesa mikið af skák-
kum, honum þætti miklu skemmti-
e§ru að þjálfa sig með því að tefla.
”, Vo hefur pabbi verið að sýna mér
akbyrjanir,“ sagði hann.
" Teflirðu mikið við vini þína?
l stundum fæ ég að bjóða þeim
e>m og við höldum lítið skákmót. Við
'Ptumst á að vinna.“
Hélt með Dönum
u Pórisson hefur átt heima á Ak-
v u^ri frá fæðingu. Honum líkar mjög
ger-3<ð ðúa þar og hefur alltaf nóg að
a- Skemmtilegast þykir honum að
/
Pátl Þórisson
(Myndir: Kristján G. Arngrímsson)
tefla og vera í fótbolta. Hann horfði á
flesta leikina í síðustu HM-keppni í
sjónvarpinu og hélt með Dönum. Páll
hefur verið í dansskóla í fjóra vetur og
einnig í leiklistarskóla. Næsta vetur
ætlar hann að læra á klarinett.
Jóhann Hjartarson er eftirlætisskák-
maður Páls og var reyndar orðinn það
áður en þeir gerðu jafntefli. Af erlend-
um skákmönnum heldur hann mest
upp á Karpov.
Páll er í Barnaskóla Akureyrar og
þykir gaman í honum. „Ætli stærð-
fræðin sé ekki skemmtilegust,“ sagði
hann aðspurður um það hvaða náms-
grein honum félli best við — en bætti
við að í raun væri engin námsgrein
leiðinleg.
Það voru lokaorðin og við þökkuð-
um honum fyrir spjallið.
25