Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 26

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 26
eftir Kristínu Steinsdóttur 1. Hætta á ferðum „Gættu þín, Finnur! Þú ert að aka út af,“ hrópaði mamma. Pabbi þreif í stýrið og bíllinn kastaðist til. Dót datt yfir Jóa. Hann sat í aftur-sætinu hjá Ásu Völu stóru systur og Pésa litla bróður. „Hún er svei mér undarleg þessi vél. Hún flaug allt of lágt,“ sagði pabbi gramur. „Ég hélt að hún ætlaði að lenda á okkur. Einhver bjáni hefur setið við stýrið!!“ Jói var á leiðinni norður í Víðihlíð. Hann var með pabba, mömmu, Pésa og Ásu Völu. Víðihlíð var sumarhús sem þau áttu. Þau óku upp að hliðinu. Undarlega vélin var horfin á bak við trén í Stóra-Rjóðri. 2. Víðihlíð Næsta morgun skein sólin inn um stóra gluggann á Víðihlíð. Pabbi var að hlusta á veðrið. „Enn rignir fyrir sunnan. Það er gott að vera komin hingað norður í frí,“ sagði hann við Jóa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.