Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 30

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 30
Teiknisamkeppni Æskunnar og Ábyrgðar Aðalverðlaunin afhent Sveinn H. Skúlason stjórnarformaður Ábyrgðar og Jóhann E. Björnsson forstjóri með verðlauna- höfunum Gísla og Sigrúnu íbyrjun júlímánaðar voru af- hent verðlaun í teiknisamkeppni Æskunnar og Ábyrgðar hf, tryggingafélags bindindis- manna. Eins og skýrt varfrá í síðasta blaði hlaut Gísli Haralds- son, Sœvangi 48, Hafnarfirði, Electron tölvu, en Sigrún Stein- þórsdóttir, Hraunbce 88, Reykjavík, sérstök aukaverð- laun, íslenska orðabók Menn- ingarsjóðs. Jóhann Björnsson, forstjóri Abyrgðar og einn dómnefndarmanna, ávarpaði verðlaunahafa og óskaði þeim til hamingju með árangurinn. Hann kvað þátttöku hafa verið mjög góða, hátt á sjötta hundrað mynda hefðu borist, margar þeirra afar vel unnar og allar skemmtilegar. Val hefði verið erfitt en dómnefndar- menn hefðu þó verið sammála um að veita Gísla 1. verðlaun og Sigrúnu sér- stök aukaverðlaun. Við fyrirheit um verðlaun hafði raunar ekki verið gert ráð fyrir aukaverðlaunum en Sigrún þótti hafa unnið fyrir þeim. Jóhann sagði að samvinna um þetta verkefni hefði verið eitt af þvi sem félagið efndi til á 25 ára afmæli sínu. Ákveðið hefði verið að vekja á ý111^ hátt athygli á svonefndum nýjuh1 stíl - jákvæðum lífsmáta - sem bygf^ á að stunda íþróttir í einhverri my1^’ neyta hollrar fæðu og hafna átenP hvers konar fíkniefnum. binkun orð hins jákvæða lífsmáta eru: 1 indi - heilbrigði — hollusta. ^ Auk teiknisamkeppninnar ■ Ábyrgð hf. ráðstefnu um him1 ^, lífsstíl og stofnaði heilsuskokksk samvinnu við íþróttafélag Rey^-fg ur. Á ráðstefnunni voru flutt ^ fróðleg erindi um ýmsa þætti ersn -a daglegt líf og nauðsyn þess að te sér heilbrigðar lífsvenjur. .|sU- Góð þátttaka hefur verið í skokkinu. Þrisvar í viku kemur J ^ fólks saman á skokkbrautunum^ Laugardalslaug og æfir þar un^ir^ug- sögn hins góðkunna þjálfara mundar Þórarinssonar. Heilsusk0 1 , er fyrir fólk á öllum aldri - °S fyrir þá sem aldrei hafa æft °8 ■§. sem einhvern tíma hafa borið Pa Guðmundur leiðbeinir hverjm11 .. stökum með hliðsjón af aldri, b styrk og fyrri æfingum og gætir P enginn ofgeri sér. gju' Æskan þakkar Ábyrgð hf- an‘ lega samvinnu. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.