Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 61

Æskan - 01.06.1986, Blaðsíða 61
tónlistarkynning Umsjón: Sigurrós Hilmarsdóttir David Lee Doth avid Lee Roth fæddist 10. október 1955 °8 er því rúmlega þrítugur. Hann er kom- lnn af auöugu fóíki. Pabbi hans er vel j^tinn augnskurðlæknir í Pasadena í Kali- °rníu. par ólst David upp og þótti Snemma í æsku með ólíkindum uppátækja- Samur. Áður en hann fór að vinna fyrir sér söng eingöngu fékkst hann við marg- Vlsleg störf. Hann vann m.a. við skurð- 8röft. þvoði hesta og í tvö ár vann hann við hreingerningar á skurðdeild sjúkrahúss nokkurs. Pessi störf eru svo sannarlega ólík því sem hann fæst við núna. David segir að hjá sér byrji dagurinn kl. 6. Þá fer hann á fætur, þ.e.a.s. ef hann er kominn heim. Síðan fer hann að æfa íþrótt sem heitir sparkbox. Pað er til að fá blóðrásina í gang. Þar næst fer hann á skrifstofuna og sinnir málum sem varða starfið. Svo ver hann tímanum í hljóðveri það sem eftir er af deginum. Um helgar, þegar hann er ekki að syngja, slakar hann á, fer í sam- kvæmi og ferðast til spennandi staða með vinum sínum. í mars í fyrra sendi hann frá sér fjögurra laga plötu með gömlum lögum í nýrri út- setningu. Ástæðan fyrir útgáfu plötunnar var sú að honum leiddist rólegheitin í kringum Van Halen, auk þess sem hann hafði lengi langað til að senda frá sér plötu undir eigin nafni. Plata þessi ber heitið Crazy From The Heat og náði miklum vinsældum. Kannast ekki allir við lagið Just A Gigolo? í Iokin langar mig til að endursegja dá- litla sögu sem David sagði eitt sinn í sjón- varpsviðtali. Pannig var að hann vaknaði einn sunnudagsmorguninn eftir heljar- mikla veislu og var þá allur blár og marinn. Hversu mjög sem hann reyndi að muna hvað gerst hafði þá gekk það ekki svo að hann hringdi í rótara Van Halen og spurði hvað hefði eiginlega komið fyrir sig í veislunni. Jú, rótarinn mundi hvað gerst hafði. Þannig var mál með vexti að veislan var haldin á annarri hæð hótels í borginni. Er líða tók á samkvæmið fór David að reyna að fá menn til að veðja um það hvort hann gæti flogið. Pað hafði gengið fremur treglega en þó tekist á endanum. - Og hvað gerðist? spurði David. - Nú, þú hoppaðir út um gluggann maður, svaraði rótarinn. — Af hverju stoppaðirðu mig ekki? Ég hefði getað steindrepist! - Stoppa þig, sagði rótarinn ofurhægt. Ég var búinn að veðja hundrað dollurum um að þú gætir flogið! 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.