Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 8

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 8
Skeleggur sk< 49. Bjössi lenti í ruslatunnu og skaust inn um bakdyr á nálægu húsi. Hann er kominn í vöru- markaðinn Allt fyrir ykkur. — Heppinn var ég! Hér get ég þvegið mér. Nú er líka rétti tíminn til jólahreingerninga. 51. Hver er þar á ferð? Sannarlega líkist sá Bjössa bollu. En ef til vill líkist hann enn meira jólasveini vörumarkaðarins! Þeim sem á að gefa öllum góðum börnum sælgætispoka. 50. — Ég get ekki farið héðan á nærbuxunum einum. Hætt er við að það yrði einhverjum söguefni — og svo gæti ég fengið slæmt kvef... En betra er að vera buxnalaus en ráða- laus. Þarna er fatahrúga. Skyldi þar vera eitt- hvað að finna sem fellur vel að þéttvöxnum 12 ára dreng? 52. Bjössi-Sveinn fer ekki lengur bakdyra- megin. Hann gengur hnakkakerrtur um búðina og arkar fljótlega í fasið á forstjóranum, Alfinni Alltfjörð. — Ertu bara kominn? Ég átti ekki von á þér fyrr en um fjögur-leytið. En þetta er allt í lagi. Þú mátt hefjast handa. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.