Æskan - 01.05.1987, Side 13
MEISTARANNA
hlot"N k Einn íslendingurhefur
Loft - nnan titil áður. Það var Jón
tnemr ^rnason en hann varð heims-
ár,lmar'sve’na fyrir nákvæmlega 10
vel m ^7. Æskan hefur fylgst
var ,f vp:rli Hannesar Hlífars og því
tai -e .j nr vegi að eiga við hann við-
'iefni af nýjustu sigrum.
Hapailin?S er ^ortnn ara nemandi í
ekkjS • la ' Eeykjavík. Hann lætur
Sóð mi^'^ yf'r ser' er hógvær og
ej.i Ur arangur hans í skákinni virðist
En f na^a st'§'^ honum til höfuðs.
l -Vrst var hann spurður hvenær
ha
n hefði byrjað að tefla.
Va; § mannganginn þegar ég
tefj "T"T1 ara- Fyrst byrjaði ég að
ít. v'ð bræður mína. Pegar ég var
ara f°r ég að æfa í Taflfélagi
þar lærði ég al-
atta
n ror
e' kjavíkur og
ennilega að tefla.“
tól-,.., Vert var fvrsta mótið sem þú
Kst þátt í?
^ var innanfélagsmót í Taflfé-
v-ej eykjavíkur. Mér gekk nokkuð
Var . v'ð að ég var að byrja. Pá
eg níu ára. Svo fór mér mjög
hr
puk trarr>. Ástæðan var sú að ég
fékk
sterj.,tæfí'fær' hl að tefla við mér
sej an menn á æfingum og svo
na a ntótum. í öðrum löndum er
tefijH' ^herslci lögð á að jafnaldrar
ekk'Sarnan þannig að þeir bestu ná
fáumi • tafca framförum. Hér heima
Og u v'rf að tefla við sterkari menn
fer okkur hraðar fram.“
— En hvenær tóku stórmótin
við?
„Fyrsta stórmótið sem ég tók þátt
í var Reykjavíkurmótið 1985. Pá
gekk mér þokkalega, fékk fimm og
hálfan vinning. Pað er mjög mikil-
vægt að fá að keppa á svona stóru
móti. Sumir óttuðust að við Þröstur
Árnason myndum ekki þola álagið
af að tefla á svona sterku móti en það
er bara rugl. Eftir þetta mót hafði ég
náð 2385 ELO stigum og það er
mjög gott.“
— Pú hefur nokkrum sinnum tek-
ið þátt í Norðurlandamótinu í skóla-
skák?
„Ég hef fimm sinnum tekið þátt í
því og alltaf unnið í mínum aldurs-
flokki. Ég keppti fyrst í flokki 10 ára
og yngri en nú síðast vann ég í flokki
13 — 14 ára.“
— Hvernig er þjálfun þinni hátt-
að?
„Ég „stúdera“ skákir, byrjanir og
fleira. Ég fer yfir skákir helstu meist-
ara heimsins.“
— En hefur þú þjálfara?
„Ekki hefur verið mikið um það.
Helgi Ólafsson hefur reyndar þjálf-
að okkur Pröst Árnason og Sigurð
Daða Sigfússon í dálítinn tíma. Síð-
an þjálfaði Guðmundur Sigurjóns-
son mig í smátíma fyrir heimsmeist-
aramótið. En skákstarfið í Taflfélagi
Reykjavíkur er gott. Par er reynt að
leyfa þeim sem æfa að keppa við sér
betri andstæðinga. Svo eru löng mót
sem gera gæfumuninn. Pá vil ég að
fram komi að Ólafur H. Ólafsson
hefur unnið ómetanlegt unglinga-
starf í Taflfélaginu á undanförnum
árum. Hann hefur séð um fram-
kvæmd þess með góðum árangri.“
— Hverju breytir heimsmeistara-
titillinn fyrir þig?
„Ég veit það nú ekki. Líklega
verður það þó til þess að ég fæ tæki-
færi til að taka þátt í fleiri mótum og
ætti þannig að geta bætt mig.“
— Hver eru næstu verkefni?
„Ég hef áhuga á að komast á
heimsmeistaramót unglinga 20 ára
og yngri en það fer fram á Filippseyj-
um síðar á þessu ári.“
— En hvað er langt í alþjóðlegan
meistaratitil hjá þér?
„Ég þarf að safna áföngum með
svipuðum hætti og um sé að ræða
stórmeistaratitil. Pað fer eftir því
hversu vel mér gengur hvort eða
hvenær ég næ titlum.“
— Áttu heilræði handa þeim sem
hafa áhuga á að stunda skák?
„Pá er bara að byrja að æfa í ein-
hverju skákfélagi og taka svo þátt í
mótum. Pað er nauðsynlegt að gefa
sér nógan tíma. Alls ekki er víst að
árangurinn komi strax fram þannig
að það getur verið nauðsynlegt að
vera þolinmóður,“ sagði Hannes
Hlífar að lokum.
^e**Í! Sigurður Helgason Myndir: Heimir Óskarsson
^|.. Pv' hversu vel mér gengur hvort eða hvenær ég næ titlum, “ — sagði
ar- Við höldum að meira en óhætt sé að segja aðeins-: Hvenær. . .
13