Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1987, Qupperneq 14

Æskan - 01.05.1987, Qupperneq 14
Æskan, 5. tbl. 1987 Landafræðigáta Mér sýnist helst að Sverrir hafi hugsað sem svo að apann þurfi að klippa, þvo vel og þerra aftur áður en hann er settur í rúmið. Einn hlutur fellur þó ekki inn í þessa lýsingu. Ef það væri koppur væri málið leyst — en ég held að svo sé ekki. Láttu mig ekki rugla þig. Vandinn er aðeins að raða rétt í reiti. Verðlaun að venju. Póstfang okkar er: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. En þitt? Gleymdu ekki að geta um aldur. Ýmsum heitum úr landafræði hefur verið skipt. Þrautin er að setja ÞaU rétt saman aftur samkvæmt leiðbein- ingunum. Þrenn verðlaun. toba — austur — búðar — þórs —ens — vol — vog — man — mani — vatn — á — ár — ar — jaro —öfn — flór — ga — gossa— kili Sum eru þrískipt... 1. Borg á Ítalíu 2. Kauptún á Islandi 3. Dalur í Noregi 4. Borg í Danmörku 5. Á á Islandi 6. Fjall í Afríku 7. Höfuðstaður Færeyja 8. Þanghafið 9. Fljót í Sovétríkjunum 10. Vatn í Kanada 11. Fræg listasafnaborg Stafagáta I þessari þraut eru tölustafir í staö bókstafa. Grannir og breiðir s®r’ hljóðar eru lagðir að jöfnu. Þrenn verðlaun. 1 4 7 (handfang) 5 6 3 7 (vöndull) 3 5 6 7 (fals) 1 2 7 4 (sitja álútur) 2 4 (vera krökkt af) 1 6 7 (semingur) 1 4 2 3 (höfuð) 7 2 3 4 (belja) 5 4 3 6 (til skrauts) 7 6 3 4 (heimilisdýr) 5 6 3 4 (staka) 1 5 6 (af hverju?) 1 2 3 4 5 6 7 (kaupstaður á IslandÖ __ ósar __ dalar __ den __ sara ___dres 14

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.