Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 41

Æskan - 01.05.1987, Blaðsíða 41
Hafdís Ásgeirsdóttir (2), Hafdís Gunnarsdóttir, Edda Bergmann og Anna Geirsdóttir) fengið silfurverð- laun (Halldór Guðbergsson) og bronsverðlaun (Halldór og Rúnar Halldórsson) á heimsleikum fatl- aðra barna og unglinga 1986, hlotið silfurpening á Evrópumeistaramóti í frjálsum íþróttum (Haukur Gunn- arsson í 100 og 400 m hlaupi) og unn- ið til 5 gullverðlauna. 10 silfurverð- launa og 10 bronsverðlauna á Norð- urlandamóti fatlaðra í sundi 1987. Hér má líka nefna að íslendingar sigruðu glæsilega í norrænni trimm- landskeppni fyrir fatlaða 1985. Það var þriðji sigurinn í þeirri keppni. 1981 og 1983 bar okkar fólk einnig af. Fötlun er margs konar og á mis- jöfnu stigi. Erlendis keppa þeir jafn- an innbyrðis sem sams konar fötlun háir. Hér á landi keppa oft á sama móti hreyfihamlaðir, blindir og sjón- skertir og þroskaheftir. Svo er til að mynda á sundmótum. Árangur er metinn samkvæmt stigatöflu sem reiknuð hefur verið fyrir hverja teg- und fötlunar. Sigurvegari mótsins er því ekki alltaf sá sem besta tímanum nær heldur sá sem flest stig hlýtur samkvæmt þessari töflu. ferðamönnunum því að þeir gátu ekki setið uppréttir í bátnum. Þrátt fyrir það voru þeir samtaka öðrum í áratogi eins og best varð á kosið. Erlingur Thoroddsen, formaður Nýja ferðaklúbbsins, sagði í blaða- viðtali að fötluðu leiðangursmenn- irnir hefðu ekki verið verri „sjó- menn“ en margir aðrir sem í bátana hefðu komið. „Það er ótrúlegt hvað þau eru fær um bjarga sér sjálf og hvað hvað þau hafa mikið hugrekki og kraft,“ sagði Erlingur um hið fatlaða fólk. Fólkið var þreytt en ákaflega sælt þegar heim var snúið — en þó ekki þreyttara en svo að nokkrir ætluðu að taka þátt í aksturskeppni á hjóla- stólum í Laugardalshöllinni daginn eftir. Meðal þeirra var Reynir Kristófersson sem sigraði í keppn- inni. ^unnarsson sigrar HBimsmet! V>ð höfum oft dáðst að góðum ár- angn íþróttamanna sem keppt hafa á alPjóðamótum og nöfn margra Peirra undanúrslitum á Evrópmeistaramóti fatlaðra höf, eru okkur töm á tungu. En urn við tekið eftir hve langt fatl- aðir íþróttamenn hafa náð? Þeir hafa sett heimsmet (Jónas Óskars- son 1985), fengið silfurverðlaun á Ólympíuleikum (Jónas og Sigrún Pétursdóttir 1984) og bronsverðlaun á sama móti (Sigrún, Oddný Óttars- dóttir, Haukur Gunnarsson (2), 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.