Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1987, Síða 42

Æskan - 01.05.1987, Síða 42
Að hætti Hróa hattar. . . Vinsælustu greinar Sund, bokkía (boccia), frjálsar íþróttir, bogfimi og tennis eru þær greinar sem fatlað fólk hér á landi stundar helst. Þú hnýtur kannski um orðið bokkía og kannast ekki við þá íþrótt. í bokkía keppa tveir hverju sinni. Þeir fá í hendur sex kúlur, blá- ar eða rauðar. Leikurinn er fólginn í því að hitta sem næst hvítri kúlu. Sá vinnur sem næst kemst þegar mælt hefur verið frá öllum kúlunum. (Sjá myndir) Keppnisgreinar ÍF (íþróttasamband fatlaðra) hef- ur efnt til þessara íslandsmóta und- anfarin ár: Frjálsíþróttamóts utan- Jónas Óskarsson hefur náð einstaklega góðum árangri í sundi. húss í ágúst; innanhússmóts í bokk- ía, bogfimi, borðtennis, lyftingum um, Evrópumeistaramótum, Ól- ympíuleikum o.fl. Einbeittir keppendur í bokkía 27.-8. júní í sumar verður haldiö norrænt barna-og unglingamot ( - — 16 ára) í Reykjavík. Þátttaken ur verða 25 frá hverju landi. I byrjn júlí verður í Noregi efnt til vinattu leika þroskaheftra og í Englandi e^ fram mót mænuskaðaðra í lok ÞeS' mánaðar. .. Að mörgu er því að hyggja J starfsmönnum og stjórn IF. Ski ^ ingur hefur aukist á gildi starfsins til þess hefur því fengist aukin fjar veiting. Flún hefur gert kleift að ra tvo menn til starfa á skrifstofunm •e hvor þeirra vinnur hálfan dagm11' Það eru þeir Markús Einarsson °& Ólafur Magnússon. Formaður IF e Ólafur Jensson. Hann tók við r°r mennsku af Sigurði Magnússyni sen var meðal frumherja að íþróttastar ^ fyrir fatlaða hér á landi og forystu^ maður um árabil. Sigurður er 11 heiðursfélagi ÍF. KH Borðtennis er vinsæl grein 42

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.