Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 5

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 5
s A níutíu ára afmœli Æskunnar Hinn 5. október eru 90 ár liðin frá því að útgáfa barnablaðsins Æskunnar hófst. Allan þennan tíma hefur Stórstúka íslands verið eigandinn en í nokkur ár gáfu Aðalbjörn Stefánsson og Sigurjón Jónsson blaðið út á eigin kostnað og í tvö ár féll útgáfan niður. Strax í upphafi var merkið sett hátt. Blaðið var með myndum, birti Ijóð og sögur eftir innlenda og erlenda höfunda ogflutti fréttir af framgangi bindindismálsins. Fyrsti ritstjórinn var Sigurður Júl. Jóhannesson, lœknir og skáld. Hann var mjög róttœkur í skoðunum — svo róttækur að hann varð að flýja land eftir stutta þjónustu við Æskuna. Hér er hvorki staður né stund til að minnast allra ritstjóra Æskunnar ellegar þeirra sem lagt hafa henni lið á langri ævi. Sjálfsagt er þó að nefna Óíafíu Jóhannsdóttur og Friðrik Friðriksson og hugsjónamennina Aðalbjörn og Sigurjón sem ekki gátu hugsað sér að blaðið dæi þótt fjárhagurinn væri erfiður. Frá síðari árum koma mér í hug Margrét Jónsdóttir og Grímur Engilberts. En það var fyrst ogfremst hann sem gerði blaðið að stórveldi: einhverju fallegasta og vídlesnasta barnablaði á Norðurlöndum. Við skulum þó ekki gleyma manninum sem byrjaði sem sendill og endaði sem framkvæmdastjóri Æskufyrirtækjanna, Jóhanni Ögmundi Oddssyni sem starfaði fyrir Æskuna í 34 ár. 1984 létu Grímur Engilberts og Kristján Guðmundsson framkvæmdastjóri afstörfum við Æskuna eftir giftudrjúgan feril og við ritstjórn tóku Karl Helgason og Eðvarð Ingólfsson. Núna er Æskan fallegt blað sem flytur fréttir af bindindis- og æskulýðsmálum jafnfamt því að eiga viðtöl við poppstjörnur og önnur átrúnaðargoð unglinga. í tilefni af afmœlinu efnir Stórstúkan til skáldsagnasamkeppni þar sem skila skal handriti fyrir lok marsmánaðar 1988. Pá hefur verið ákveðið að fjölga tölublöðum Æskunnar um eitt frá og með næstu áramótum. Hilmar Jónsson stórtemplar Fyrri hlutii Sr. Björn Jónsson skrifar um Sigurð Júlíus Jóhannesson, fyrsta ritstjóra Æskunnar 0 hét vinkona mín, til þess aö athuga qjj0^ e'tlhvaö hefði veiðst. Snaran var £ Ur lagi færð, en enginn var fuglinn ,.Ur 1 henni. Meðan ég var að koma v °runni fyrir að nýju, var Magga að aPpa í kringum mig. Allt í einu hrópar Uu upp; „Sjáðu, þarna er fuglinn!“ leit, þangað sem hún benti, og viti enn: Þarna skammt frá lá stærðar pgarþröstur, steindauður! ^ nllur stolts og sigurgleði hljóp ég til, r' saði fuglinn upp og hentist með nn heim í bæ, alsannfærður um, að varna hefði snaran mín góða verið að ^erki, þó að auðvitað væri það útilok- Nei, Fúsi um fjöruna gengur ogfuglinn í lífshœttu sér; afmeðaumkun hjarta hans hrœrist, hann hnífsinn á snöruna ber. Ó, hugsið, hve fuglinn erfeginn er frelsaður leitar hann heim, og Fúsi með fögnuði starir áferðir hans langt út í geim. En Guð sér afhimninum háa hve hjálpsamur drengurinn er, sem fuglinn úr lífshættu leysti, hann letrar því nafn hans hjá sér. “ Ég var farinn að háskæla um það leyti, sem lestrinum lauk, og Möggu áhrifamáttur þessa eina ljóðs Sigurðar Júlíusar Jóhannessonar. Og sá áhrifamáttur var áreiðanlega ekkert eins dæmi. Sigurður Júlíus snerti, með sínum ljúfu ljóðum og lær- dómsríku sögum, hjörtu margra barna og unglinga hér á íslandi, snerti þau djúpt — og alltaf til góðs. Þetta kom e.t.v. allra gjörst í ljós á Stórstúkuþingi árið 1897, þegar það gæfuspor var stigið að ákveða útgáfu barnablaðs og Sigurður Júlíus, sem þá var stórgæslumaður ungtemplara, ráð- inn ritstjóri þess. Það fer vel á því að minnast þessa fyrsta ritstjóra Æskunnar með nokkr- „Af meaumkun hjarta hans hrærist" ión Sem smádrengur átti ég þá hæsta að veiða og drepa fugla' ,f Lengi hafði ég velt því fyr'r ff. hvað gera skyldi til þess að ná sem ^ um árangri á vettvanginum P Margs konar tilraunir voru gerðar egar heim kom, flýttum við Magga , fUr á fund Elínborgar, kennarans *ar, til þess að sýna henni hinn dýr- I ®ta feng. Hún sat við borð og var að fétta einhver verkefni, þegar við , ndum hana. Hún virti dauða fuglinn á veiðisöguna. Því næst lét hún iiiiciuiiii a iiaiid. inuii viiii uauud luguini allar án árangurs svo sem væntaf . ?nr sér alvarleg á svip og hlýddi síðan þegar sjö vetra sveinstauli átti í h ^ P°gul Svo var það einu sinni. að ég PJ ^ snöru, setti hana upp úti á túni og str^f grjónum umhverfis hana. Þetta . síðla vetrar og talsvert um skógafþr . og aðra smáfugla þarna í grenn __dinn' Var ég nú sannfærður um, fuglarnir kæmu að tína grjónm- myndi einhver þeirra festa sig 1 s unni. . £ Um þessar mundir var farsko bænum, sem ég átti heima á, HofsS ^ um í Viðvíkursveit í Skagafirði' V \ ursystir mín, Elínborg Björnsdo' ^ hafði bæði skólastjórn og kennslu n^ höndum. Bæði vegna þessa skyld*e' ogvegnaþessaðégvarþáþegar°r sæmilega læs, fékk ég að fylgjast me , skólanum, þó að skólaskylda v*r' miðuð við 10 ára aldur. Jafnaldra ^ af næsta bæ fékk einnig að fljóta ^ vegna framúrskarandi leikni í lestrl ý. skrift-. Við vorum óaðskiljanleg °?. ^ um okkur alltaf saman. Daginn ett,r ^ snaran var lögð fór ég með Mög?u- li'ftUr setíast hjá sér, teygði sig eftir 1^ abók, sem lá þar á borðinu, opnaði Ua og ías, með ógleymanlega hlýjum samúðarríkum hreim, kvæði Sigurð- nlíusar Jóhannessonar, „Fuglinn og ann Fúsi“. Kvæðið er talsvert langt, en í þVl' eru m a þessj enndi; >d snörunni fuglinn satfastur °8 fóturinn þrútinn og sár, ^ann titraði af angist og ótta, 1 augunum glitruðu tár. tíminn var leiður og langur, hann langaði frelsi að ná, Því brúði og börn átti’ hann heima, °8 best var að dvelja þeim hjá. Fann neytti þess afls, er hann átti ~~af engum er heimtandi meir — en kraftarnir voru svo veikir, vesalings fuglinn — hann deyr! Sigurður Július Jótiannesson var líka farið að vökna um augu. Við læddumst hljóðlega út úr stofunni, út í kirkjugarð, þar sem við jörðuðum litla fuglinn. Nú var öll veiðigleði horfin. Og í hjarta mínu fæddist á þessari stundu sú andstyggð á fugladrápi, sem hefir var- að allt fram til þessa dags. Slíkur var um orðum, þegar numið er staðar litla stund í þeim áfangastað, sem markast af 90 árum. Æskuheimilið leyst upp Sigurður Júlíus Jóhannesson fæddist að Læk í Ölfusi 9. janúar 1868. Foreldr- ar hans voru hjónin Jóhannes Jónsson, ættaður úr Mýrasýslu, og Guðlaug Hannesdóttir frá Hjalla í Ölfusi. Hann ólst upp á Læk hjá foreldrum sínum, ásamt sjö yngri systkinum, til ellefu ára aldurs. Fremur var heimilið fátækt, en foreldrarnir voru vel gerð og vel gefin, mikils metin af sveitungum sínum og samferðafólki. Sérstaklega er þess get- ið um Jóhannes bónda, að hann hafi verið smiður góður, bæði á tré og járn og auk þess lærður steinsmiður. Hann var einnig ritari héraðsins. Þá leituðu og margir til hans eftir lögfræðilegri að- stoð, bæði til sóknar og varnar. Svo var hjálpfýsin mikil, að oftast var umbeðin aðstoð veitt og unnin án endurgjalds og talin sjálfsagðurnágrannagreiði. Marg- ir tjáðu bónda þakkir sínar með því að færa honum brennivín. En þar sem hann var veikur fyrir á þeim vettvangi, urðu slíkar gjafir honum og heimilinu 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.