Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 30

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 30
Bjarni látúnsbarki Bjarni tók lagið á hótelinu sem hann gisti á í London Bjarni Arason. Ljósmynd: Heimir Öskars- son Bjartii Arason er nýjasta stjarnan á himni íslenskrar dcegurtónlistar. Hann sigraði í Látúnsbarkakeppninni sem haldin var með pompi og prakt víða um land í sumar. Úrslitakeppnin fór fram í Tívolíinu í Hveragerði 5. júlí sl. að viðstöddu fjölmenni. Sjónvarpað var beintfrá keppninni. Þegar Garðar Cortes tilkynnti niðurstöðu dómnefndar sagði hann að það hefði verið nœr samdóma álit nefndarmanna að Bjarni Arason vceri réttnefndur látúnsbarki. Hann „sló ígegn“ í laginu Slá í gegn. En hver er þessi nýkjörni látúnsbarki sem varð frægur á einu kvöldi? Bjarni Arason svarar því sjálfur í viðtali við Æskuna. „Ég er 16 ára Reykvíkingur, fæddur 13.;júlf 1971,“ segir hann. „Ég fluttist til ísafjarðar þriggja ára en svo aftur til Reykjavíkur sjö ára og hef átt þar heima síðan. Síðasta vetur sinnti ég náminu ekki sem skyldi og féll á sam- ræmdu prófunum og er að taka þau upp núna í Vörðuskóla. Ég lýk því um ára- mótin.“ Bjarni hefur lært á trompet í sex ár leikið með tveim lúðrasveitum, Luö sveit Árbæjar og Breiðholts og Lúðr3 sveit Verkalýðsins. Hann hefur 1° 1 þriðja 'stigi í trompetleik. Ólafur ; Kristjánsson tónlistarkennari kenf ^ honum á hljóðfærið í fimm vetur en SV lærði Bjarni hjá Ásgeiri Steingrímss) í fyrra. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.