Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 33

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 33
ÁHUGAMÁLIÐ MITT_____ Flestar skotnar í Morten! Edda Rún Jónsdóttir, nýlega orðin U ára, var valin af handahófi úr Pennavinadálkinum til að spjalla Ví<3 Æskuna um áhugamál sín. Hún hefur átt heima í Hafnarfirði frá fæðingu og er í 8. bekk í EEdutúnsskóla. í sumar var hún í Unglingavinnu í tvo mánuði og bkaði vel. Hluta af kaupinu sínu notaði hún í ferð til Noregs en hana fór hún með foreldrum sinum og eldri systur fyrir skömmu. Hún dvaldist þar í tvær vikur. »Það var æðislega gaman í Noregi," Segir Edda Rún í spjalli við okkur. „Við ferðuðumst dálítið um landið. Því mið- Ur sá ég ekki A-Ha-strákana en hins Vegar fór ég á hljómleika þeirra þegar Peir komu hingað til lands. Mér finnst Þeir æðislega sætir, sérstaklega söngv- ar>nn, hann Morten. Við stelpurnar eru flestar skotnar í honum.“ ~ Hver eru svo áhugamál þín? »Eg hef mikinn áhuga á popptónlist. Eftirlætishljómsveitir mínar eru A-Ha °g Spandau Ballet. Svo hef ég dálítinn áhuga á hniti (badminton) og leik það °fl við vini mína í garðinum heima þeg- ar stafalogn er. Einnig get ég nefnt oréfaskipti. Ætli ég eigi ekki í kringum pennavini. Þeir eru allir útlenskir. Eg skrifa lengst til Japans og landa í Af- flku. í Noregi á ég þrjá pennavini og svo mætti áfram telja.“ ~~ Er ekki erfitt að eiga 20 penna- vini!? >Jú, ég neita því ekki. Ég á ekki gott ^eð að ná persónulegu sambandi við sérhvern þeirra. Maður þarf stundum að rifja upp hver er hvað. Reyndar stefni ég að því að fækka þeim um helming eða niður í 10 á næstunni og bæta við mig í staðinn 4-5 íslenskum Pennavinum.“ Edda Rún Jónsdóttir — Hvernig velurðu þér pennavini? „Ég vel þá sem hafa svipuð áhuga- mál og ég.“ — Viltu eignast pennavini í Reykja- vík? Edda hlær. „Nei, helst ekki. Það er of stutt þangað. Það væri ódýrara að hringja í þá og ef til vill að hitta þá reglulega heldur en að skrifa þeim.“ Fór í Galtalæk Við spurðum Eddu Rún næst hvort hún hefði farið eitthvað um verslunar- mannahelgina. „Ég fór í Galtalækjarskóg með vin- konu rninni," svaraði hún. „Það var mikið af fjölskyldufólki þar en við hefðum kosið að þar hefðu verið fleiri unglingar án fjölskyldu sinnar.“ — Svona í leiðinni: Hafið þið félags- miðstöð í Hafnarfirði? „Já, en jafnaldrar mínir sækja hana lítið. Þar koma aðallega 12-13 ára krakkar.“ — Þið álítið sem sé að þið séuð orð- in of „stór“ til að sækja hana? Þögn myndast á meðan Edda hugsar svarið. „Ætli við verðum ekki bara að segja það,“ svarar hún svo — og við þökk- uðum fyrir spjallið. Að síðustu má bæta því við að Edda Rún er dökkhærð með brún augu og 164 sm á hæð. Hér er svo heimilisfangið ef ein- hverjir hafa áhuga á að skrifa henni: Bröttukinn 20, 220 Hafnarfirdi. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.