Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 58

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 58
4. Undarlegi nágranninn hafði beðið bóndann að færa nýja fjósið af því að það stæði í vegi fyrir hon- um. Bóndinn neitaði því. Granninn sagði þá að hann myndi ætíð iðra þeirrar neitunar. Bóndinn varð mjög undrandi og vissi vart ráð sitt. 5. Bóndanum var ekki rótt. Hann velti fyrir sér nætur og daga hvað til bragðs skyldi taka. Honum var afar óljúft að færa fjósið sem hann hafði nýlega lokið við að byggja. Umhugsunin var honum ærin raun. 6. En dag nokkurn sökk hann skyndilega niður um gólfið í fjósinu. Hann lenti í glæstum sal og glóði þaralltaf gulli og silfri. Maðursáersagst hafði vera granni hans kom þegar að og bauð honum að setj- ast til borðs. 7. Girnilegar krásir voru bornar fram: Rjúkandi réttir á skálum og gnótt ávaxta. Allt var þar sem í viðhafnarveislu. Bóndinn tyllti sér hikandi við borðið og þorði enda ekki annað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.