Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 55

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 55
salnum. Og má segja að við höfum fengið mjög skjóta og góða þjónustu því að þjónustustúlkan hreinlega hljóp um salinn. Eftir matinn fórum við svo upp á herbergin okkar því að enga okk- ar langaði út aftur. Þar höfðum við það náðugt, horfðum á sjónvarpið eða lás- um bækur, fórum svo snemma að sofa enda dauðþreyttar eftir daginn. . . honu Anna og Rakel í hæfilegri fjarlægð frá lífverði drottningar. r á Skansinn" Við létum vekja okkur klukkan hálf- átta. Sólin skein inn um opinn glugg- ann og það virtist ætla að verða besta veður. Eftir hressandi sturtu skelltum við okkur í fötin og fórum niður í veit- ingasalinn þar sem við hittum Maddý. Eftir staðgóðan morgunverð gengum við út í góða veðrið áleiðis til brautar- stöðvarinnar. Þar tókum við lestina niður í bæ og hittum Píu. Hún er sænsk og einkaritari Péturs. Pía var hress og spjallaði mikið við okkur. Að vísu á sænsku en það gerði ekki mikið til því að hún talaði mjög skýrt svo að við átt- um auðvelt með að skilja hana. Við töl- uðum dönsku eða ensku. Pía ætlaði að vera með okkur þennan dag og sýna okkur það helsta í bænum. Við ákváð- um að fara fyrst í gamla bæinn. Hann var örstutt frá svo að ekki var langt að labba. Við okkur blöstu há og fornfáleg hús og þröngar götur. Við stelpurnar vor- um sammála um að þetta væri fallegasti hluti borgarinnar, a.m.k. miðað við það sem við sáum í ferðinni. En við höfðum ekki gengið lengi um þegar við vorum stöðvuð af löggu sem var á vappi á einu horninu. Hún talaði við Píu og sagði að götunni væri lokað því að von væri á Hollandsdrottningu á þessar slóðir bráðum. Við urðum því að snua við og fórum í staðinn niður að höfn. Þar stigum við um borð í farþegabát Ultl' Við gengum til skrifstofu Flugleiða ?eiTl við fundum eftir nokkra leit. Þar 'ttum við meðal annarra Pétur J. Ei- ksson en hann er yfirmaður Flugleiða , ^v'þjóð, Danmörku, Noregi og Finn- j,andi. Hann bauð okkur velkomnar og nteð okkur í gönguferð niður í bæ. ^ ann spjallaði heilmikið við okkur og enti okkur á helstu byggingar sem við U,T> í þessari stuttu ferð. En allt í einu ar okkur hastarlega skipað að fara af q tUnni sem við vorum að ganga yfir. ® Þarna komu áreiðanlega um 15 lög- glumenn á vélhjólum með sírenur á j,lu og rýmdu veginn og á eftir kom ^ °nundsdrottning sem var í opinberri e'ntsókn þessa daga. ^ | 111 sjö-leytið kvöddum við Pétur og ok-i m heim á hótel. Þar fengum við *Ur ljúffengan kvöldverð í veitinga- Þegar vélin lenti í Osló brugðum við okkur út á landganginn til að njóta góða veðursins 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.