Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 43

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 43
EFTIR NEMENDUR í HÚSABAKKASKÚLA X™ >ftqUi r. ‘3>Lí VII. KAFLI ^veinn Kiartan Sveinsson tekur viö; Skriðan í Skuggadal? Ég mundi að 'egurinn átti að liggja meðfram henni á afla. Meðan ég var að hugsa um þetta §ekk ég að glugganum og leit út. Þá , vjknaði sterkt ljós fyrir utan og skein e’nt framan í mig. Svo slökknaði það eu ég var dálítinn tíma að jafna mig í aagunum. Þegar ég fór að sjá greinilega aflur sá ég blika á hníf fyrir framan mig. § leit upp og þóttist vita að maðurinn, ^ hélt á hnífnum, væri Skugga-Bald- ~~ Vegurinn verður ykkur dýr ef þið §erið ekki eins og mér er sagt að segja ykkur, sagði Baldur. Það búa álfar í þessari skriðu hjá Skuggabjörgum og þeir kæra sig ekkert um veg þama. Þið munuð verða fyrir skriðuföllum, snjó- flóðum og vélarbilunum og á endanum gefist þið upp á vegarlagningunni. Baldur gekk út úr húsinu án þess að segja meira. Ég velti fyrir mér þessari álfasögu. Svona tilfelli voru svo sem ekki einsdæmi í vegagerð en ekki var gott að vita hvað var satt og hvað logið í þeim sögum. Gat það virkilega verið að Baldur teldi sig vera í sambandi við álfa? Eða var hann að nota þessa að- ferð til að koma veginum burt af jörð sinni? Ekki fannst mér Baldur þessleg- ur að hann væri miðill eða neitt þess háttar. VIII. KAFLI Birkir Árnason segir frá: Ég sá að eitthvað varð að gera í þessu máli sem fyrst því að bráðlega átti að hefja undirbúningsframkvæmdir í Skuggadal. Kannski þurfti að fresta að- gerðum um sinn meðan athugað væri betur hvað væri á seyði. Morguninn eftir fékk ég lánaðan jeppa hjá Vegagerðinni og fór út að Skuggabjörgum. Ég litaðist um á vænt- anlegu vegarstæði og sá að það var al- veg uppi við skriðuna. Síðan átti vegur- inn að liggja fast við túngarðinn á Skuggabjörgum. Meðan ég var að reika þama um datt mér dálítið í hug. Ég flýtti mér heim, náði í símaskrá og leitaði að Geirlaugi E. Guðmundssyni Hann var einmitt maðurinn til að svara spumingum um mál eins og þetta. Hann hafði verið viðriðinn svona álfa- sögur áður. Ég hringdi og hann svaraði sjálfur í símann. — Halló, Geirlaugur hér. — Komdu sæll. Ég heiti Bergur Jónsson verkfræðingur. Ég er að vinna að vegarlagningu um Skuggadal og það er eitthvað skrýtið að gerast í kringum það allt saman. Mig langar að vita hvort einhvern tímann hefur verið minnst á álfa þar? — Ekki veit ég til þess, sagði Geir- laugur. En við getum kannski bara far- ið saman og athugað það? 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.