Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 60

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 60
PENNAVINIR Anna Karen Símonardóttir, Nesgötu 20, 740 Neskaupstað. Sjö til tíu ára. Er sjálf 7. Áhugamál: Hestamennska, myndir af hest- um og dans. Berglind Magnúsdóttir, Fífuseli 16, 109 Reykjavík. Stelpur og strákar 7-11 ára. Áhugamál: Ballett, knattspyrna og margt fleira. Hulda Magnúsdóttir, Fífuseli 16, 109 Reykjavík. 12-15 ára. Áhugamál: Ballett, knattspyrna, skák, bréfaskipti, tónlist og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Sigrún B. Þórisdóttir, Grýtubakka 20, 109 Reykjavík. Stelpur og strákar 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Dýr, bréfaskriftir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Arnar Erlingsson, Bakkahlíð 8, 600 Akur- eyri. 8-10 ára. Er sjálfur 9 ára. Helstu áhugamál eru knattspyrna og útivera. Þórstína Sigurjónsdóttir, Ásgötu 12, 675 Raufarhöfn. Vill helst skrifast á við 11-14 ára stúlkur. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Poppmúsík.dansleikir, ferðalög og margt fleira. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Ósk Guðmundsdóttir, Keflavíkurgötu 3, 360 Hellissandi. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Að safna glansmyndum, lím- miðum, veggmyndum, munnþurrkum o.fl. Bryndís Óladóttir, Bólstaðarhlíð 42, 105 Reykjavík. 11 til 13 ára. Er sjálf 12. Áhuga- mál: Dýr, dans, pennavinir, söfnun lím- miða og margt fleira. Guðrún Erla Gunnlaugsdóttir, Oddnýjar- braut 5, 245 Sandgerði. Er 11 ára en vill skrifast á við krakka á öllum aldri — þó ekki mikið yngri en 8 ára. Áhugamál: íþróttir, dýr og pennavinir. Svarar öllum bréfum. (Strákar, ekki vera feimnir!) Sigríður Guðmundsdóttir, Bólstaðarhlíð 44,105 Reykjavik. Strákar og stelpur 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál eru t.d. íþróttir, dýr, ýmiss konar söfnun og penna- vinir. Erla Björk Emilsdóttir, Rauðási 21, 110 Reykjavík. Strákar og stelpur 14-17 ára. Er 15 ára. Áhugamál: Pennavinir, sætir strák- ar, hljómsveitir, skokk og lestur bóka. Þór og Eiríkur, Holtsbúð 18, 210 Garðabæ. Tveir eldhressir 13 ára strákar sem vilja skrifast á við jafnhressar stelpur á sama aldri. Áhugamál: íþróttir. tónlist, penna- vinir og sætar og skemmtilegar stelpur. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öll- um fjörlega skrifuðum bréfum. Ágústa Brynjólfsdóttir, Álakvísl 76, 110 Reykjavík. Stelpur og strákar 14-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Pennavinir, sætir strákar, hljómsveitir og margt fleira. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Hellubraut 6, 240 Grindavík. 15 ára og eldri. Áhugamál: Bækur, diskótek og fleira. Hrafnhildur Árnadóttir, Svalbarði 5, 220 Hafnarfirði. Krakkar á öllum aldri. Er 11 ára. Áhugamál: Hestamennska, dans, kór- söngur, sund, kettir og pennavinir. Bryndís Rós Arnardóttir, Skipasundi 72, 104 Reykjavík. 9-10 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Skíða-og skautaiðkun og hesta- mennska. Jóna Elín Gunnarsdóttir, Fellsenda, Þing- vallasveit, 801 Selfoss. Stelpur og strákar | 14-15 ára. Áhugamál: Tónlist, sætir strákar, hestamennska og margt fleira. Reynir að svara öllum bréfum. Sigríður Erla Hjálmarsdóttir, Malarási 13, 110 Reykjavík. Strákar og stelpur 11-13 ára. Er 12 ára. Áhugamál: Hestamennska, sætir j strákar, tónlist og fleira. Svarar skemmti- legum og hressilegum bréfum. Gerður Hauksdóttir, Starmýri II, 765 Djúpivogur. Strákar og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Er 12 ára. ÁhugamákHesta- mennska, sundiðkun, knattspyrna, glans- mynda- og límmiðasöfnun. Ragnheiður Björnsdóttir, Heiðargili 6, 230 Keflavík. Er 12 ára. Vill skrifast á við stelp- ur og stráka. Unnur Ásta Kristinsdóttir, Hamragarði 6, 230 Keflavfk. Er 13 ára og vill skrifast á við stelpur og stráka. Lára L. Magnúsdóttir, Staðarhrauni 19, 240 Grindavík. 12 ára og eldri. Er 12 ára. áhugamál: Handknattleikur, tónlist, sætir strákar, pennavinir o.m.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kolbrún Hrönn Pétursdóttir, Esjugrund 38, Kjalarnesi, 270 Varmá. Strákar 12-14 ára. Er sjálf 12. Áhugamál: Frímerkjasöfn- j un, tónlist, sund, jassballett og fleira. Guðbjörg Sigurðardóttir, Kjarrholti 3, 400 j ísafirði. Strákar á aldrinum 12 til 14 ára. Er j sjálf 13 ára. Áhugamál: Skíðaganga, sund, frjálsíþróttaiðkun, sætir strákar og tónlist. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Jóhanna L. Snorradóttir, Augastöðum, Hálsasveit, 311 Borgarnes. Stelpur og strák- ar 12-14 ára. Áhugamál: Ýmiss konar söfn- un, hestamennska, Madonna, pennavinir og fleira. Ása Brynja Reynisdóttir, Traðarlandi 2,415 Bolungarvík. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Hestamennska, skíða- og skautaiðkun, ferðalög, dans og sætir strák- ar. Svarar öllum bréfum. Mynd má fylgja með fyrsta bréfi. Anna Rósa Pálmarsdóttir, Ægissíðu 7, 610 Grenivík. Strákar og stelpur 12-14 ára. Er 13 ára. Áhugamál: Dýr, íþróttir, sætir strákar og fleira. Aðalbjörg Sif Kristinsdóttir, Einilundi 3, 210 Garðabæ. Krakkar á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál eru margvísleg. María Mjöll Jónsdóttir, Stekkjarhvammi 24, 220 Hafnarfirði. Er níu ára og vill skrif- ast á við 7-10 ára. Áhugamál eru söngur, dans, leiklist og dýr. (Hefur líka dálítinn áhuga á skáldskap) Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ingibjörg Finnbogadóttir, Holtabrún 21. 415 Bolungarvík. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára- Áhugamál: Hestamennska, dans, tónlist og fleira. Mynd má gjarna fylgja fyrsta bréfi- Ingólfur Arnar Ðjörnsson, Garðabraut 15- 300 Akranesi. 11 ára stelpur. Er sjálfur H ára. Hefur áhuga á knattspyrnu, skíðaiðk- un og hestamennsku. Þorvaldur Pálsson, Fitjum, Kinn, 641 Húsa- vík. Er 12 ára. Áhugamál: Hestamennska. fjarstýrð líkön og íþróttir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef unnt er. Lára Oddsteinsdóttir, Múla, Skaftártungu- 880 Kirkjubæjarklaustur. 11 til 14 ára- Áhugamál: Lestur góðra bóka, tónlist. dýr og fleira. Reynir að svara öllum bréfum- Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sesselja Sigurðardóttir, Úthaga 4, 800 Sel- fossi. 10-13 ára. Áhugamál: Sund, sveita- störf, skautaiðkun, tónlist og dans. Reyn'r að svara öllum bréfum. Væri þökk í a mynd fylgdi fyrsta bréfi. Birkir Rútsson, Borgarholtsbraut 46, 20 Kópavogi. Áhugamál: Skíðaiðkun. hjól- reiðar, útilíf, dýr og margt fleira. Vill helst eignast pennavini í sveit eða á eyju. t ö. Vestmannaeyjum eða Hrísey! Mynd fylg1 e hægt er. . . Berglind Erlingsdóttir, Bakkahlíð 8, 60 Akureyri. Stelpur og strákar 13-15 ára. Er sjálf 14. Áhugamál margvísleg. Svarar öl um bréfum. Kristín María Gunnarsdóttir, Bjarnarvöl um 10, 230 Keflavík. Er 12 ára. Svarar að eins skemmtilegum bréfum. n Ingibjörg Baldursdóttir, Borgarsíðu 13- 6 Akureyri. Strákar og stelpur á aldrinum til 15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamá! eru hestamennska, íþróttaiðkun og fleira. Lene Pedersen, Skjoldborg Allé 29, 2860 Spborg, Danmark. Er 18 ára og óskar eft'r pennavinum á svipuðum aldri. Áhugam eru margvísleg. Skrifar á dönsku og enS^Án Kristín Helgadóttir, Háabarði 13- " Hafnarfirði. Strákar á aldrinum 14 til 17 ára' Er 14 ára. Margvísleg áhugamál. Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir, Hafnar braut 33, 510 Hólmavík. 13 til 15 ára. Myn° fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Emil Hreiðar Björnsson, Eyjólfsstöðum- 701 Egilsstaðir. 9-12 ára. Er sjálfur 10 ára' Hrafnhildur Katrín Pétursdóttir, Höf a braut 11, 530 Hvammstanga. 14 til 21 ,rS Margvísleg áhugamál. Lofar að svara ölm bréfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.