Æskan

Volume

Æskan - 05.10.1987, Page 60

Æskan - 05.10.1987, Page 60
PENNAVINIR Anna Karen Símonardóttir, Nesgötu 20, 740 Neskaupstað. Sjö til tíu ára. Er sjálf 7. Áhugamál: Hestamennska, myndir af hest- um og dans. Berglind Magnúsdóttir, Fífuseli 16, 109 Reykjavík. Stelpur og strákar 7-11 ára. Áhugamál: Ballett, knattspyrna og margt fleira. Hulda Magnúsdóttir, Fífuseli 16, 109 Reykjavík. 12-15 ára. Áhugamál: Ballett, knattspyrna, skák, bréfaskipti, tónlist og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Sigrún B. Þórisdóttir, Grýtubakka 20, 109 Reykjavík. Stelpur og strákar 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Dýr, bréfaskriftir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Arnar Erlingsson, Bakkahlíð 8, 600 Akur- eyri. 8-10 ára. Er sjálfur 9 ára. Helstu áhugamál eru knattspyrna og útivera. Þórstína Sigurjónsdóttir, Ásgötu 12, 675 Raufarhöfn. Vill helst skrifast á við 11-14 ára stúlkur. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Poppmúsík.dansleikir, ferðalög og margt fleira. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Ósk Guðmundsdóttir, Keflavíkurgötu 3, 360 Hellissandi. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Að safna glansmyndum, lím- miðum, veggmyndum, munnþurrkum o.fl. Bryndís Óladóttir, Bólstaðarhlíð 42, 105 Reykjavík. 11 til 13 ára. Er sjálf 12. Áhuga- mál: Dýr, dans, pennavinir, söfnun lím- miða og margt fleira. Guðrún Erla Gunnlaugsdóttir, Oddnýjar- braut 5, 245 Sandgerði. Er 11 ára en vill skrifast á við krakka á öllum aldri — þó ekki mikið yngri en 8 ára. Áhugamál: íþróttir, dýr og pennavinir. Svarar öllum bréfum. (Strákar, ekki vera feimnir!) Sigríður Guðmundsdóttir, Bólstaðarhlíð 44,105 Reykjavik. Strákar og stelpur 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál eru t.d. íþróttir, dýr, ýmiss konar söfnun og penna- vinir. Erla Björk Emilsdóttir, Rauðási 21, 110 Reykjavík. Strákar og stelpur 14-17 ára. Er 15 ára. Áhugamál: Pennavinir, sætir strák- ar, hljómsveitir, skokk og lestur bóka. Þór og Eiríkur, Holtsbúð 18, 210 Garðabæ. Tveir eldhressir 13 ára strákar sem vilja skrifast á við jafnhressar stelpur á sama aldri. Áhugamál: íþróttir. tónlist, penna- vinir og sætar og skemmtilegar stelpur. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svara öll- um fjörlega skrifuðum bréfum. Ágústa Brynjólfsdóttir, Álakvísl 76, 110 Reykjavík. Stelpur og strákar 14-16 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: Pennavinir, sætir strákar, hljómsveitir og margt fleira. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, Hellubraut 6, 240 Grindavík. 15 ára og eldri. Áhugamál: Bækur, diskótek og fleira. Hrafnhildur Árnadóttir, Svalbarði 5, 220 Hafnarfirði. Krakkar á öllum aldri. Er 11 ára. Áhugamál: Hestamennska, dans, kór- söngur, sund, kettir og pennavinir. Bryndís Rós Arnardóttir, Skipasundi 72, 104 Reykjavík. 9-10 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Skíða-og skautaiðkun og hesta- mennska. Jóna Elín Gunnarsdóttir, Fellsenda, Þing- vallasveit, 801 Selfoss. Stelpur og strákar | 14-15 ára. Áhugamál: Tónlist, sætir strákar, hestamennska og margt fleira. Reynir að svara öllum bréfum. Sigríður Erla Hjálmarsdóttir, Malarási 13, 110 Reykjavík. Strákar og stelpur 11-13 ára. Er 12 ára. Áhugamál: Hestamennska, sætir j strákar, tónlist og fleira. Svarar skemmti- legum og hressilegum bréfum. Gerður Hauksdóttir, Starmýri II, 765 Djúpivogur. Strákar og stelpur á aldrinum 12-14 ára. Er 12 ára. ÁhugamákHesta- mennska, sundiðkun, knattspyrna, glans- mynda- og límmiðasöfnun. Ragnheiður Björnsdóttir, Heiðargili 6, 230 Keflavík. Er 12 ára. Vill skrifast á við stelp- ur og stráka. Unnur Ásta Kristinsdóttir, Hamragarði 6, 230 Keflavfk. Er 13 ára og vill skrifast á við stelpur og stráka. Lára L. Magnúsdóttir, Staðarhrauni 19, 240 Grindavík. 12 ára og eldri. Er 12 ára. áhugamál: Handknattleikur, tónlist, sætir strákar, pennavinir o.m.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kolbrún Hrönn Pétursdóttir, Esjugrund 38, Kjalarnesi, 270 Varmá. Strákar 12-14 ára. Er sjálf 12. Áhugamál: Frímerkjasöfn- j un, tónlist, sund, jassballett og fleira. Guðbjörg Sigurðardóttir, Kjarrholti 3, 400 j ísafirði. Strákar á aldrinum 12 til 14 ára. Er j sjálf 13 ára. Áhugamál: Skíðaganga, sund, frjálsíþróttaiðkun, sætir strákar og tónlist. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Jóhanna L. Snorradóttir, Augastöðum, Hálsasveit, 311 Borgarnes. Stelpur og strák- ar 12-14 ára. Áhugamál: Ýmiss konar söfn- un, hestamennska, Madonna, pennavinir og fleira. Ása Brynja Reynisdóttir, Traðarlandi 2,415 Bolungarvík. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Hestamennska, skíða- og skautaiðkun, ferðalög, dans og sætir strák- ar. Svarar öllum bréfum. Mynd má fylgja með fyrsta bréfi. Anna Rósa Pálmarsdóttir, Ægissíðu 7, 610 Grenivík. Strákar og stelpur 12-14 ára. Er 13 ára. Áhugamál: Dýr, íþróttir, sætir strákar og fleira. Aðalbjörg Sif Kristinsdóttir, Einilundi 3, 210 Garðabæ. Krakkar á aldrinum 11-13 ára. Áhugamál eru margvísleg. María Mjöll Jónsdóttir, Stekkjarhvammi 24, 220 Hafnarfirði. Er níu ára og vill skrif- ast á við 7-10 ára. Áhugamál eru söngur, dans, leiklist og dýr. (Hefur líka dálítinn áhuga á skáldskap) Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Ingibjörg Finnbogadóttir, Holtabrún 21. 415 Bolungarvík. 12-14 ára. Er sjálf 13 ára- Áhugamál: Hestamennska, dans, tónlist og fleira. Mynd má gjarna fylgja fyrsta bréfi- Ingólfur Arnar Ðjörnsson, Garðabraut 15- 300 Akranesi. 11 ára stelpur. Er sjálfur H ára. Hefur áhuga á knattspyrnu, skíðaiðk- un og hestamennsku. Þorvaldur Pálsson, Fitjum, Kinn, 641 Húsa- vík. Er 12 ára. Áhugamál: Hestamennska. fjarstýrð líkön og íþróttir. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef unnt er. Lára Oddsteinsdóttir, Múla, Skaftártungu- 880 Kirkjubæjarklaustur. 11 til 14 ára- Áhugamál: Lestur góðra bóka, tónlist. dýr og fleira. Reynir að svara öllum bréfum- Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sesselja Sigurðardóttir, Úthaga 4, 800 Sel- fossi. 10-13 ára. Áhugamál: Sund, sveita- störf, skautaiðkun, tónlist og dans. Reyn'r að svara öllum bréfum. Væri þökk í a mynd fylgdi fyrsta bréfi. Birkir Rútsson, Borgarholtsbraut 46, 20 Kópavogi. Áhugamál: Skíðaiðkun. hjól- reiðar, útilíf, dýr og margt fleira. Vill helst eignast pennavini í sveit eða á eyju. t ö. Vestmannaeyjum eða Hrísey! Mynd fylg1 e hægt er. . . Berglind Erlingsdóttir, Bakkahlíð 8, 60 Akureyri. Stelpur og strákar 13-15 ára. Er sjálf 14. Áhugamál margvísleg. Svarar öl um bréfum. Kristín María Gunnarsdóttir, Bjarnarvöl um 10, 230 Keflavík. Er 12 ára. Svarar að eins skemmtilegum bréfum. n Ingibjörg Baldursdóttir, Borgarsíðu 13- 6 Akureyri. Strákar og stelpur á aldrinum til 15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamá! eru hestamennska, íþróttaiðkun og fleira. Lene Pedersen, Skjoldborg Allé 29, 2860 Spborg, Danmark. Er 18 ára og óskar eft'r pennavinum á svipuðum aldri. Áhugam eru margvísleg. Skrifar á dönsku og enS^Án Kristín Helgadóttir, Háabarði 13- " Hafnarfirði. Strákar á aldrinum 14 til 17 ára' Er 14 ára. Margvísleg áhugamál. Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir, Hafnar braut 33, 510 Hólmavík. 13 til 15 ára. Myn° fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Emil Hreiðar Björnsson, Eyjólfsstöðum- 701 Egilsstaðir. 9-12 ára. Er sjálfur 10 ára' Hrafnhildur Katrín Pétursdóttir, Höf a braut 11, 530 Hvammstanga. 14 til 21 ,rS Margvísleg áhugamál. Lofar að svara ölm bréfum.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.