Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 48

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 48
OKKAR A MILLI Rakel Sævarsdóttir Fæðingardagur og ár: 26. sept. 1976 Stjörnumerki: Fiskur Skóli: Hnífsdalsskóli Bestu vinir: Anna og Ella Áhugamál: Dans og hestar Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason - popptónlistarmaður: Madonna - leikari: Harrison Ford - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - sjónvarpsþáttur: Leiksnillingur - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 - matur: Kjúklingur og franskar - dýr: Páfagaukur - litur: Blár - námsgrein: Stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Ljóð Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin: Skolhærður, meðalhár og hafði mikinn áhuga á hestum Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Danmörk Það sem mig langar mest til að verða: Hár- greiðslukona Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Ástar- bréf til Ara Draumaprins: Sá sami og í svarinu um fyrstu ástina. Ingi Gunnar Ólafsson Fæðingardagur og ár: 27. maí 1975 Stjörnumerki: Tvíburar Skóli: Grunnskóli Njarðvíkur Bestu vinir: Jói og Björgvin Áhugamál: Tónlist og golf Eftirlætis: - íþróttamaður: Ballesteros og Greg Norm- an (golf) - popptónlistarmaður: Enginn sérstakur - leikari: Bill Cosby og Laddi - rithöfundur: Ármann Kr. Einarsson - útvarpsþáttur: Spennuþættir og leikrit - sjónvarpsþáttur: Bill Cosby þættir - matur: Kínverskur matur - dýr: Kettir, hundar og hestar - litur: Hvítt og rautt - námsgrein: Eðlisfræði og stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Stafsetning Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin: Hún var ljóshærð og bláeygð Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Egyptaland og Grikkland Það sem mig langar til að verða: Flugmaður Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Kæri sáli Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: In- dían Jones Draumaprinsessa: Ljóshærð, bláeygð og meðalstór með svipuð áhugamál og ég! Anna Sigríður Aðalbjörnsdóttir Fæðingardagur og ár: 20. sept. 1975 Stjörnumerki: Meyjan Skóli: Hnífsdalsskóli Bestu vinir: Ella og Rakel Áhugamál: Hestamennska, dans og dýr Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason - popptónlistarmaður: Madonna - leikari: Harrison Ford - rithöfundur: Andrés Indriðason - sjónvarpsþáttur: Enginn sérstakur - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 - matur: Píta. Eftirmatur: ís - dýr: Hestar, kisur og hundar - litur: Blár - námsgrein: Lestur Leiðinlegasta námsgrein: Ljóð Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin: Sama og draumaprinsinn Það land sem mig langar mest til að ht’in’ sækja: Bandaríkin (New York) Það sem mig langar til að verða: Óákveðin Skemmilegasta bók sem ég hef lesið: B® urnar um Flambardsetrið Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef Indían Jones Draumaprins: Ljóshærður, skolh$r^ur' sætur og skemmtilegur. Er oft í fótbolta' 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.