Æskan

Årgang

Æskan - 05.10.1987, Side 48

Æskan - 05.10.1987, Side 48
OKKAR A MILLI Rakel Sævarsdóttir Fæðingardagur og ár: 26. sept. 1976 Stjörnumerki: Fiskur Skóli: Hnífsdalsskóli Bestu vinir: Anna og Ella Áhugamál: Dans og hestar Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason - popptónlistarmaður: Madonna - leikari: Harrison Ford - rithöfundur: Eðvarð Ingólfsson - sjónvarpsþáttur: Leiksnillingur - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 - matur: Kjúklingur og franskar - dýr: Páfagaukur - litur: Blár - námsgrein: Stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Ljóð Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin: Skolhærður, meðalhár og hafði mikinn áhuga á hestum Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Danmörk Það sem mig langar mest til að verða: Hár- greiðslukona Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Ástar- bréf til Ara Draumaprins: Sá sami og í svarinu um fyrstu ástina. Ingi Gunnar Ólafsson Fæðingardagur og ár: 27. maí 1975 Stjörnumerki: Tvíburar Skóli: Grunnskóli Njarðvíkur Bestu vinir: Jói og Björgvin Áhugamál: Tónlist og golf Eftirlætis: - íþróttamaður: Ballesteros og Greg Norm- an (golf) - popptónlistarmaður: Enginn sérstakur - leikari: Bill Cosby og Laddi - rithöfundur: Ármann Kr. Einarsson - útvarpsþáttur: Spennuþættir og leikrit - sjónvarpsþáttur: Bill Cosby þættir - matur: Kínverskur matur - dýr: Kettir, hundar og hestar - litur: Hvítt og rautt - námsgrein: Eðlisfræði og stærðfræði Leiðinlegasta námsgrein: Stafsetning Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin: Hún var ljóshærð og bláeygð Það land sem mig langar mest til að heim- sækja: Egyptaland og Grikkland Það sem mig langar til að verða: Flugmaður Skemmtilegasta bók sem ég hef lesið: Kæri sáli Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef séð: In- dían Jones Draumaprinsessa: Ljóshærð, bláeygð og meðalstór með svipuð áhugamál og ég! Anna Sigríður Aðalbjörnsdóttir Fæðingardagur og ár: 20. sept. 1975 Stjörnumerki: Meyjan Skóli: Hnífsdalsskóli Bestu vinir: Ella og Rakel Áhugamál: Hestamennska, dans og dýr Eftirlætis: - íþróttamaður: Kristján Arason - popptónlistarmaður: Madonna - leikari: Harrison Ford - rithöfundur: Andrés Indriðason - sjónvarpsþáttur: Enginn sérstakur - útvarpsþáttur: Vinsældalisti Rásar 2 - matur: Píta. Eftirmatur: ís - dýr: Hestar, kisur og hundar - litur: Blár - námsgrein: Lestur Leiðinlegasta námsgrein: Ljóð Besti dagur vikunnar: Föstudagur Leiðinlegasti dagur: Mánudagur Fyrsta ástin: Sama og draumaprinsinn Það land sem mig langar mest til að ht’in’ sækja: Bandaríkin (New York) Það sem mig langar til að verða: Óákveðin Skemmilegasta bók sem ég hef lesið: B® urnar um Flambardsetrið Skemmtilegasta bíómynd sem ég hef Indían Jones Draumaprins: Ljóshærður, skolh$r^ur' sætur og skemmtilegur. Er oft í fótbolta' 48

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.