Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 50

Æskan - 05.10.1987, Blaðsíða 50
Ríkissjónvarpið verður með fjölbreytt efni fyrir börn og unglinga alla daga vikunnar kl. 18. Stundin okkar verður að venju á sunnudögum. Umsjón hennar annast Helga Steffensen — sem allir þekkja að góðu fyrir leik í Brúðubílnum — og Andrés Guðmundsson kennari. Þá tekur við framhaldsþátturinn Tripots og loks Á framabraut. Óhætt er að segja að sú þáttaröð njóti einstakra vinsælda og ófáir setja sig í spor þeirra sem feta framabrautina. Hún er að sjálfsögðu ógreið á köflum og því nauðsynlegt að gæta vel að hvar og hvernig stigið er niður. Þar duga ekki víxlspor og ekki greiðir fyrir að leggja lykkju á leið sína með einum eða öðrum hætti. Heiðarleiki, einbeitni og ástundunarsemi stuðla best að því að tryggja gott gengi unga fólksins í þáttunum — eins og hvarvetna á leiksviði lífsins. Á mánudögum verður áfram skyggnst um Töfragluggann. (Endursýnt frá miðvikudegi vikuna á undan) Handritið semur Sigrún Eldjárn, umsjón hefur Árný Jóhannsdóttir og Tinna Ólafsdóttir kynnir eins og áður. Ný vera kemur arnaefni Stöðvar 2 verður áfram á augardags- og sunnudagsmorgnum ra kl. 9-12 og síðdegis alla virka daga verða ýmist leiknar barna- og Unglingamyndir eða teiknimyndir. A laugardagsmorgnum frá 9-10.30 'srður barnatími fyrir yngstu ’ynslóðina. Kallast hann „Með afa“. Afí ' • ,* sýnir börnunum skemmtilegar |e'knimyndir, sem allar verða með 's*ensku tali, ásamt ýmsu öðru arnaefni, innlendu og erlendu. Þar ^ nefna teiknimyndaþættina „Litli ®linn minn“ (My little pony). Örn rnason leikur afann sem er mikill yravinur og safnar og hænir að sér a Is konar gæludýr. A sunnudagsmorgnum verður andað barnaefni, svo sem prumuketúna Or þáttunum hörkuspennandi teiknimynd, „Þrumukettirnir“, og einnig skemmtileg teiknimynd um Albert feita og félaga. Þrumukettirnir eru að hálfu menn og hálfu leyti kettir og eiga heimkynni sín í frumskógi. Þeir Rasningjar aftur komnir á kreik fram —en ekki má segja hver það er. . . Erlendir myndaflokkar verða sýndir á þriðjudögum — Villi spæta og Súrt og sætt. Töfraglugginn er frumsýndur á miðvikudögum; Stundin okkar endursýnd á fimmtudögum og auk þess birtast þá „kátínuormarnir“ — litlir álfar sem eru söguhetjur í teiknimyndaflokki. Nilli Hólmgeirs sér um að kæta krakka á öllum aldri á föstudögum og þegar hann hefur kvatt koma til sögunnar ýmsir skemmtilegir þættir, til að mynda Galdrakarlinn í Oz og sígildar sögur um Heiðu. Af laugardagsþáttum má nefna Kardimommubæinn eftir Þorbjörn Egner — í íslenskum búningi. Róbert Arnfinnsson verður sögumaður en Klemens Jónsson stjórnar. Allir kannast við Kasper, Jesper og Jónatan, þrjótana þá. Raunar reynast þeir hin bestu skinn og enda sem nýtir menn í hinu einstaka bæjarfélagi sei sagan greinir frá. Margir muna ræningjana á sviði Þjóðleikhússins c kætast eflaust yfir að sömu leikarar fóru síðast með hlutverk þeirra mui syngja og tralla í þessum þáttum- Stundargaman er á dagskrá á laugardögum sem fyrr. Þórunn Pálsdóttir, kennari og leikari. sér ui Þá‘ ð Þulir lesa íslenskan texta meo myndum — eins og verið hefur um sinn og þó enn oftar en til þessa. siáum við folana fljúgandi, glóálfana gullnu og kartöflukrakkana — söguhetjur í vinsæl teiknimyndaþáttum. l' \j— i-r-; r\st gæta meistara síns og töfrasverðs hans sem margir reyna að stela. Þættirnir eru gerðir með ráðgjöf barnasálfræðinga. Enda þótt söguhetjurnar séu síst venjulegar útlits og oft sé hart barist er áhersla lögð á jákvæðan boðskap. Ævintýri H. C. Andersens verða áfram á fimmtudögum og Hímann (He-man) á þriðjudögum. Ætlunin er að setja íslenskt tal inn á sem flestar teiknimyndir og framleiða fleiri þætti fyrir börn en til þessa hefur verið unnt. Meðal þess efnis sem unnið er að má nefna Ömmuna í garðinum. Það eru 10 mínútna langir leiknir þættir sem Saga Jónsdóttir leikkona hefur samið og leikur hún ömmuna. Ymislegt óvænt og ótrúlegt hendir ömmu og vini hennar; Dúfu, Pósa póstkassa og fleiri. Þá verða gerðir þættir um starf skáta að Úlfljótsvatni; Reiðskólann í Víðidal og Siglingaklúbbinn í Nauthólsvík sem Æskulýðsráð Reykjavíkur starfrækir. Þrír leikarar hafa verið fastráðnir til að setja tal við teiknimyndir og annað efni. Það eru Guðrún Þórðardóttir, Saga Jónsdóttir og Júlíus Brjánsson. Örn Árnason sem afinn Margt verður því til að gleðja augu og eyru þeirra er tylla sér fyrir framan sjónvarpsskjáinn. Þegar ég sit við tölvuskjáinn og lýk við að letra þetta á hann verður mér á að leiða hugann að því hve afar ótrúleg fyrstu lesendum Æskunnar hefði þótt sú spá að þetta ætti eftir að bjóðast barna- barna-barna-börnum þeirra! 50 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.