Æskan

Volume

Æskan - 05.10.1987, Page 55

Æskan - 05.10.1987, Page 55
salnum. Og má segja að við höfum fengið mjög skjóta og góða þjónustu því að þjónustustúlkan hreinlega hljóp um salinn. Eftir matinn fórum við svo upp á herbergin okkar því að enga okk- ar langaði út aftur. Þar höfðum við það náðugt, horfðum á sjónvarpið eða lás- um bækur, fórum svo snemma að sofa enda dauðþreyttar eftir daginn. . . honu Anna og Rakel í hæfilegri fjarlægð frá lífverði drottningar. r á Skansinn" Við létum vekja okkur klukkan hálf- átta. Sólin skein inn um opinn glugg- ann og það virtist ætla að verða besta veður. Eftir hressandi sturtu skelltum við okkur í fötin og fórum niður í veit- ingasalinn þar sem við hittum Maddý. Eftir staðgóðan morgunverð gengum við út í góða veðrið áleiðis til brautar- stöðvarinnar. Þar tókum við lestina niður í bæ og hittum Píu. Hún er sænsk og einkaritari Péturs. Pía var hress og spjallaði mikið við okkur. Að vísu á sænsku en það gerði ekki mikið til því að hún talaði mjög skýrt svo að við átt- um auðvelt með að skilja hana. Við töl- uðum dönsku eða ensku. Pía ætlaði að vera með okkur þennan dag og sýna okkur það helsta í bænum. Við ákváð- um að fara fyrst í gamla bæinn. Hann var örstutt frá svo að ekki var langt að labba. Við okkur blöstu há og fornfáleg hús og þröngar götur. Við stelpurnar vor- um sammála um að þetta væri fallegasti hluti borgarinnar, a.m.k. miðað við það sem við sáum í ferðinni. En við höfðum ekki gengið lengi um þegar við vorum stöðvuð af löggu sem var á vappi á einu horninu. Hún talaði við Píu og sagði að götunni væri lokað því að von væri á Hollandsdrottningu á þessar slóðir bráðum. Við urðum því að snua við og fórum í staðinn niður að höfn. Þar stigum við um borð í farþegabát Ultl' Við gengum til skrifstofu Flugleiða ?eiTl við fundum eftir nokkra leit. Þar 'ttum við meðal annarra Pétur J. Ei- ksson en hann er yfirmaður Flugleiða , ^v'þjóð, Danmörku, Noregi og Finn- j,andi. Hann bauð okkur velkomnar og nteð okkur í gönguferð niður í bæ. ^ ann spjallaði heilmikið við okkur og enti okkur á helstu byggingar sem við U,T> í þessari stuttu ferð. En allt í einu ar okkur hastarlega skipað að fara af q tUnni sem við vorum að ganga yfir. ® Þarna komu áreiðanlega um 15 lög- glumenn á vélhjólum með sírenur á j,lu og rýmdu veginn og á eftir kom ^ °nundsdrottning sem var í opinberri e'ntsókn þessa daga. ^ | 111 sjö-leytið kvöddum við Pétur og ok-i m heim á hótel. Þar fengum við *Ur ljúffengan kvöldverð í veitinga- Þegar vélin lenti í Osló brugðum við okkur út á landganginn til að njóta góða veðursins 55

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.