Æskan

Árgangur

Æskan - 05.10.1987, Síða 58

Æskan - 05.10.1987, Síða 58
4. Undarlegi nágranninn hafði beðið bóndann að færa nýja fjósið af því að það stæði í vegi fyrir hon- um. Bóndinn neitaði því. Granninn sagði þá að hann myndi ætíð iðra þeirrar neitunar. Bóndinn varð mjög undrandi og vissi vart ráð sitt. 5. Bóndanum var ekki rótt. Hann velti fyrir sér nætur og daga hvað til bragðs skyldi taka. Honum var afar óljúft að færa fjósið sem hann hafði nýlega lokið við að byggja. Umhugsunin var honum ærin raun. 6. En dag nokkurn sökk hann skyndilega niður um gólfið í fjósinu. Hann lenti í glæstum sal og glóði þaralltaf gulli og silfri. Maðursáersagst hafði vera granni hans kom þegar að og bauð honum að setj- ast til borðs. 7. Girnilegar krásir voru bornar fram: Rjúkandi réttir á skálum og gnótt ávaxta. Allt var þar sem í viðhafnarveislu. Bóndinn tyllti sér hikandi við borðið og þorði enda ekki annað.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.