Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1988, Side 11

Æskan - 01.02.1988, Side 11
»Já, að minnsta kosti í fyrstu en þegar iður á heimsóknina verður reyndin sú að harlmennirnir l°ka sig inni í eldhúsi en konurnar sitja eftir í stofunni.“ Við tölum næst um nýliðana í lands- iðinu. Er ekki erfitt fyrir þá að bætast í 6p leikreyndra harðjaxla? »Jú, vegna þess að það eru gerðar j^eiri kröfur til þeirra en annarra. Þeir hafa ekki leyfi til að gera mistök og þurfa i sýna hvað í þeim býr. Þeir verða að eSgja sig alla fram til að halda sæti í hð- mu. Við, þessir leikreyndari, reynum antaf að taka vel á móti þeim.“ - Hvað virðist þér um framtíð liðsins? igum við nógu burðuga menn til að tska við af þeim sem nú styrkja liðið hvað mest? »Ég er bjartsýnn á framtíðina. Hér er nrval góðra handknattleiksmanna, „góð reidd“ eins og við köllum það. Ég tel að andsliðið þurfi að hafa það að markmiði 1 nánustu framtíð að halda sæti sínu nieðal a-þjóða. ~ Hverjir eru menn framtíðar? »Ég get nefnt sem dæmi Héðin Gils- s°n, Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson og Júlíus Gunnarsson.“ - Geturðu að síðustu sagt okkur ein- Verjar skemmtilegar sögur frá ferðalög- ^nt ykkar? Eitthvað hlýtur nú að hafa homið fyrir ykkur. . . Einar hugsar sig um stundarkorn. »Mér dettur ein í hug frá Ólympíu- e>kunum í Los Angeles,“ segir hann sv°- »Hún gerðist kvöldið fyrir leikinn vó Sviss en hann skipti sköpum um v°rt við kæmumst í hóp a-þjóða. trandardrengirnir, Beach Boys, héldu tónleika í keppnisbúðunum og flestir Pnstu þangað. Bogdan veitti okkur leyfi n að fara á tónleikana með því skilyrði að hver okkar tæki stól með sér. Hann Jlldi ekki að við þreyttumst í fótunum ytir leikinn. Nú, við tókum stólana undir höndina og fengum okkur sæti á Sððum stað. En Adam var ekki lengi í nradís! Þegar hljómsveitin hóf að leika ^ðu allir upp fyrir framan okkur og yrjuðu að dilla sér þannig að við sáum fkki glóru. Bogdan mundi þá eftir rekku sem var 400-500 metra frá hljóm- SVeitarpallinum - og við þangað. Þar sát- ^ni við á meðan á hljómleikunum stóð. arna voru líka leikmenn svissneska andsliðsins, hoppandi og dansandi. aginn eftir kepptu liðin og við unnum „Velgengni í leik byggist m.a. á góörí einbeitingu." DV-mynd. með 4 eða 5 marka mun. Eftir á sagði Bogdan sigri hrósandi í búningsklefan- um: „Þarna sjáið þið hvort ekki borgaði sig að taka mark á mér! Þeir voru enn þreyttir eftir hoppin á hljómleikunum í gær.“ Við sögðum þá okkar á milli eins og stundum áður að skoðanir karlsins væru ekki alltaf fráleitar þó að þær virtust það í fyrstu.“ Að þessum orðum sögðum lauk spjalli okkar Einars Þorvarðarsonar, eins af lykilmönnunum í landsliðinu. Já, lykil- maður er hann því að hann er síðasti leikmaður liðsins sem á möguleika að snerta boltann og koma í veg fyrir að mótherjarnir skori. Ekki er það lítið ábyrgðarstarf. Og það er ekki heldur áhættulaust að taka á móti skotum frá mönnum eins og Frank Wahl sem getur kastað boltanum svo að hann nái 160 km hraða. Hvað geta margir hugsað sér að standa í sporum markvarðarins á slíkum stund- um? Ekki ég!

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.